Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 38

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 38
150 RÖKKUR gerðum skyldu okkar og reyndum að sofa þess á milli. Á undan áætlun. Sunnudagsnóttin, önnur nótt okkar á flugi, leið, og við urðum undrandi á mánu- dagsmorgni að heyra rödd Willie Sontag, liðsforingja, í talstöð okkar. Sontag og Slipp voru flugstjórar á „tank“-vélunum tveim, sem sendar höfðu verið á undan okkur til Dhahram, flug- stöðvar á austurströnd Saudi Arabiu. Sontag sagði: „Bölv- aður rokkurinn þinn! Þú lézt mig fara klukkustund fyrr á fætur en eg hafði ætlað.“ Eg leit á úrið mitt og sá, að við vorum klukkustund á undan áætlun. Eg þekkti Sontag ágætlega og umhleðslan á benzíninu gekk að óskum. Sontag ósk- aði mér góðrar ferðar, þegar allt var búið og snéri við í áttina til flugstöðvarinnar. Við vorum á ný einir á flugi. Næsti áfangi leiðarinnar var fyrir mig sá einkennileg- asti af allri ferðinni. Við vor- um nefnilega yfir þeim hluta jarðarinnar þar sem eg hafði flogig svo iðulega yfir meðan á styrjöldinni stóð. Félagar mínir sátu við glugga vélar- innar og virtu fyrir sér hin mörgu smáþorp í Indlandi og fjölda varðelda, sem brunnu að næturlagi og lýstu örlít- inn blett. Af einhverjum á- stæðum tóku allir upp á því að baða sig og raka. Einn af vélstjórunum snéri sér að fé- laga sínum, er hann var að raka sig og spurði: „Hvert heldur þú eiginlega að þú sért að fara?“ Ekki með öllu vonlaus. „Það er stúlkukind í Kal- kutta, sem eg þekki,“ svaraði hinn. „Maður veit aldrei hvar þetta endar.“ Enn vorum við ekki sann- færðir um það, að okkur myndi takast að komast á leiðarenda. Síðan flugum vig yfir Bengal-flóa og Andaman- eyjar. Mér kom til hugar, að á Andaman-evjum eru enn mannætur í fullu fjöri og fá að stunda iðju sína óáreittar. Um þetta leyti hlýddum við á danslög í úvarpinu frá Singapore, en þag virtist ekki fjörga mig. Mér komu til hugar ýms atvik, frá því úr styrjöldinni er eg stjórnaði flugvél, sem gerði loftárás á borgina. Fimmtíu klukkustundum eftir að við fórum frá Fort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.