Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 13

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 13
R Ö K K U R 125 Af þeim eru 30 lokuð fang- -elsi með 1500 föngum og 23 fangahæli með 500 föngum. Orsök þess, að ekki eru fleiri fangar geymdir i fangahæl- unum, er sú, að ekki þykir timabært að brjóta að öllu í bág við aldagamlar venjur um hegningu afbrotamanna. Margvísleg fangahæli. 1 Svíþjóð eru til ýmis af- brigði fangahæla, fyrst og fremst landbúnaðarstofnanir, en líka braggabverfi og tjaldbúðir. Þær síðastnefndu •eru þó aðeins starfræktar að sumrinu. Fangahælin bafa fátt starfslið og taka að meðaltali 25—3t) fanga bvert. Vinnu- stunadfjöldi á viku er 40 stundir. Tómstundir og fé- lagslegt samneyti er mjög í hlutfalli við það, sem frjáls- ir menn hafa. Hver fangi fær Faup miðað við afköst sín, sem er svo hátt, að bann á að geta unnið fyrir fjölskyldu sinni eða a. m. k. aðstoðað hana. Þannig leggja Svíar áberzlu á það að slíta ekki tengslin milli fanganna ogað- ■standenda þeirra. En þetta kemur þó enn ljósar fram í öðru, sem sé því, að sérbver fangi, sem ekki er talinn beinlínis bættulegur og hefir hegðað sér vel i fangelsinu, fær eftir 6—10 mánaða fangavist og úr því árs- fjórðungslega ákveðin lieim- ferðarleyfi. Fáir misnota traustið. Hið fyrsta leyfi varir, auk timans sem fer í ferðina, tvo sólarhringa á ákvörðunar- stað. En úr því er levfið lengt í þrjá sólarhringa á ákvörð- unarstað. Aðeins örlítill hundraðsbluti fanganna bef- ir misnotað það traust, sem þeim liefir verið sýnt. Og þar sem fangarnir verða að bera ferðakostnaðinn og dvalar- kostnaðinn að öllu leyti sjálf- ir og draga frá kaupi sínu, liefir þetta þótt eitt bið heppilegasta uppeldismeðal og vanið fangana á að stunda vinnu sína dyggilega til að vinna sér sem mest kaup. Nú gæti hjá flestum vakn- að sú spurning bvort ekki sé hætta á flóttatilraunum úr þessum fangabúðum, þar sem hvorki eru rimlagrind- ur fyrir gluggum né báir múrveggir umbverfis bygg- ingarnar. Að sjálfsögðu má gera ráð fyrir að einhverjir reyni að strjúka, en það gera líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.