Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 46

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 46
158 R Ö K K U R hærðum Norðmanni. Hann hafði verið heitbundinn stúlku, en hún var bæði tor- tryggin og afbrýðisöm og í einu kastinu keyrði hún hníf í bakið á honum. Varð af þessu svo mikið hneyksli, að Norðmaðurinn varð að hætta starfi sínu sem læknir og kaus að fara úr landi. Frægasta sagan, sem sögð er yfir bjórkollum útlend- ingahersveitarinnar, fjallar hinsvegar um tvo pilta, sem báðir gengu í hersveitina í þeim tilgangi að glevma stúlkunum, sem þeir elskuðu. Þeir uppgötvuðu einn góðan veðurdag, að þeir voru að reyna að gleyma sömu stúllc- unni, sem hafði hryggbrotið báða. Annars iðlta hermennirnir ýmsa leiki, glimu, hnefaleilta og knattleiki, þegar sól lækk- ar á lofti og dregur úr mesta hitanum. Sumir fara lika á veiðar í grenndinni, skjóta refi og gazellur. Alltaf viðbúin. Útlendingahersveitin er ævinlega reiðubúin til að verja hendur sínar eða stilla tii friðar, ef innbornir menn gera uppreist. I neðanjarðar- geymslum Foum-el-Hassan eru vista- og vatnsbirgðir, sem nægja til fjögurra mán- aða. Svo langt umsátur getur virkið staðizt. Annars má segja, að skip- un útlendingahersveitarinn- ar — hvað þjóðir snertir — sé alltaf spegilmynd af sið- ustu atburðum í heiminum. Eftir að Rússakeisari var drepinn og rauðliðar náðu völdum í Rússlandi, flykktust landflótta Rússar í hana. Eft- ir sigur Francos á Spáni bættist fjöldi Spánverja við, Spánverja, sem barizt höfðu gegn honum. Eftir fyrri heimsstyrjöldina komu Þjóðverjar í stórhópum og hið sama er upp á teningnum nú. Innan um og saman við eru svo allra landa kvikindi önnur. En allir eiga það sam- eiginlegt, sem ganga í út- lendingahersveitina, að þeir þjóna þar af heilum hug. Kona í Bandaríkjunum fékk skilorðsbundinn dóm fyrir brennivínssölu þegar hún trú'ði réttinum fyrir því, aS vínflösk- ur þær, sem fundust í garSi hennar, hefSi veriS grafnar þar til þess aS betur sprytti í gar'ð- inum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.