Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 18

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 18
130 RÖKKUR sainið hinar frægu skáldsög- ur „Joseph“ og „Dr. Faust- us“. Á skrifborðinu er enginn lindarpenni heldur gamal- dags fjaðrapennar. Ritvél notar hann ekki, og má ekki heyra það nefnt á nafn, að þær séu fluttar inn i húsið. Mann og Goethe í Niirnberg. í bókasafni skáldsins eru að mestu leyti þýzkar bækur, er hann hefir viðað að sér síðustu 14—15 árin, eða frá þeim tíma er bækur hans voru brenndar. Skrítið atvik, sem snertir Thomas Mann kom fyrir í sambandi við Niirnberg- málaferlin. Hafði hann mik- ið gaman af því. Brezki ákærandinn, sem á- leit sig vel að sér í bók- menntum, hafði í einni ræðu sinni tekig tilvitnun úr „Faust“, máli sínu til sönn- unar. Þau ummæli er hann taldi eftir Goethe, voru ó- virðuleg fyrir Þjóðverja. Brezki ákærandinn varð mjög forviða ,er verjandinn stóð á fætur og ávítaði hann fyrir falskar tilvitnanir. Um- mælin væru ekki eftir Goethe, heldur Thomas Mann. Brezki ræðismaðurinn i Los Angeles hringdi til Mann, með öndina i hálsinum, til þess að ganga úr skugga um það, hvor deiluaðili hefði á réttu að standa. Ummælin voru eftir Mann. I smásögunni „Lotte í Wei- mar“, hafði hann látið hetj- una, hinn unga Goethe, segja setningar, sem ákær- andanum þóttu ágætar máli sínu til stuðnings. Hann vissi ekki betur en ummælin væru gullkorn frá Goethe sjálfum úr hinu fræga leikriti hans „Faust“. Erica, dóttir Manns, skýrði deiluaðilum frá þessu mis- minni brezka ákærandans. Hún var í Þýzkalandi. Feuchtwanger er einnig vestra. Það er mjög gott sam- komulag innan fjölskyldu Manns. Börn hans hafa hvert sitt herbergi i húsi föður sins. En þau eru oft að heiman, þvi að þau ferðast mikið. Erica er ein af vinsælustu ræðumönum U. S. A. Hún er því oft fengin til að flytja fyrirlestra. Klaus, sem dó skyndilega í Frakklandi í maí síðasthðnum, hafði flutt fyrirlestra víðsvegar í Evrópu En Golo, yngsta barnið, hefir lengst af verið i Þýzkalandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.