Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 61

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 61
RÖKKUR 173 ir þá. Rússar hafa opinber- lega stimplað tólf stjórn- málaleiðtoga í Berlin sem vestræna „íhalds-attan-í- ossa“, og styrjaldar undir- róðursmenn. Og efstur á listanum er borgarstjóri Berlínar, Ernst Reuter, mað- ur mikill vexti og „hvergi smeykur hjörs í þrá.“ Ekki átti það að þurfa að vekja furðu nokkurs manns, að Reuter er þarna efstur á blaði. Ráðstjórnarherrarnir eru minnugir vel, og er þeir hata, skýtur hatur þeirra sér jafnan djúpum rótum. Og er menn minnast þess, að Reuter er fyrrverandi kommúnisti, — og fyrrver- andi vinur Lenins og fyrr- verandi aðalritari þýzka kommúnistaflokksins — munu þeir skilja hvemig á því muni standa, að ráð- stjórnarherramir hata þenn- an mann, sem sagði skilið við „stalinismann“ fyrir tíu árum. Mæðir mest á Reuter. Ernst Reuter er nálægt sextugu. Hann er hár mað- vr vexti og þrekinn. 1 aug- um hans gneistaði forðum af eldlegum áhuga byltingar- mannsins, en nú ber tillit þeirra vitni lifsreynslu og umburðarlyndi. Hár hans er farið að grána, hann er all- feitlaginn í andliti, einarð- legur, og er sem glampi á það, er gaman- eða hæðni- yrði falla af vörum. Hann ber franska Alpa-húfu á höfði, blátt áfram vegna þess, að honum fellur slíkt höfuðfat bezt, og hann gengur við staf, af því að hann þarf þess með. Hann er í rauninni ekkert stjóm- málamannslegur, nema ef vindillinn hans væri tákn þess, en Ernst Reuter reykir eftir því sem tóbaksskammt- urinn leyfir. Nú, er „orrustan um Ber- lín“ er háð, verður Emst Reuter að leggja gjörva hönd á margt, — flest, nema stýra flugvélunum, sem flytja nauðsynjar til borgar- búa, mætti næstum segja. Hann hefir verið kjörinn yf- irborgarstjóri Berlínar, án viðurkenningar Rússa vitan- lega, og er ríki hans því að- eins Vestur-Berlín. Hann hefir yfirstjórn flutninga- mála og allra bæjarmála í sínum höndum og hann er aðalleiðtogi stærsta stjórn- málaflokksins í Berlín, jafnaðarmanna. Hann á sæti í miðstjórn jafnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.