Rökkur - 01.12.1949, Page 31

Rökkur - 01.12.1949, Page 31
RÖ KKUR 143 (Sé síldin ný þarf líka salt). Litlar bollur eru mótaöar og haföar hnöttóttar. Þær eru steiktar ljósgular í smjörlíki. (Betra er þó atS nota smjör). Súrsæt sósa borin meö. Lifur á ítalska vísu. i kg. lifur. 3 laukar, þunnt skornir í sneiöar. — Salt, pipar, hveiti. 3 matsk. rautt vín, þurrt. — Smjör eða smjörlíki. Lauksneiöarnar eru steiktar í smjöri eða smjörlíki. Teknar úr pönnunní og geymdar viö hita. Lifrarsneiöum er velt upp úr hveiti ásamt salti og pipar. Lifrin er tekin af pönnunni og lögö á heitt fat. Víninu er nú hellt á pönnuna og einnig laukn- um. Þegar þetta er nægilega heitt er vökvanum hellt yfir lifrarsneiöarnar. En laukurinn lagður umhverfis í litlum hrúg- um. Kartöflur bornar með. Fullkomin k I ii k k a. Heidelberg (UP). — Klukka, sem er ein mesta furðusmíð í heimi, er til sýn- is hér í borg um þessar mund- ir. Smiðurinn, sem hét Michael Waitz, er látinn, en hann vann samfleytt i 39 ár að smíðinni og liefði hann ekki kennt sonum sínum, hvernig stjórna ætti gripn- um, hefði þag tekið þá mörg ár að læra það — ef þeim hefði nokkuru sinni tekizt það. Ilvað gerir þá klukka þessi? Hún segir mönnum ekki að- eins hvað sekúndum, mínút- um, dögum, mánuðum og árum liður. Hún gerir sitt hvað fleira. Að loknum fyrsta fjórðungi hverrar stundar birtist útskorin mynd af barni í sérstöku opi framan á klukkunni og táknar, að þessum stundarfjórðungi sé lokið. Unglingur birtist, þeg- ar hálf stund er liðin, fulltíða maður að liðnum þrem stund- arfjórðungum og öldungur að lokinni heilli stund. En á eftir honum kemur dauðinn. Það táknar, að stundin sé „dáin“. Á eftir dauðanum birtast postularnir tólf. Þeir hneigja sig fyrir Kristi, sem blessar hvern og einn þeirra, en hann stendur efst á klukkunni, sem er rúmar tvær mann- hæðir. Þegar þessu er öllu lokið, hefur klukkan sinn venjulega stundargang. En þetta gerist aðeins með-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.