Rökkur - 01.12.1949, Side 11

Rökkur - 01.12.1949, Side 11
RÖKKUR 123 hann telur tilvalda til flutn- inga á pósti og öðru yfir þver Bandaríkin. Raketta hans mundi fara þessa leið, sem er 4800 km. í loftlínu, á aöeins 45 mínút- um. Hún mundi vera 78,9 fet á lengd og vega við flugtak 96,500 ensk pund, en þar af Tnundi eldsneyti hennar vega 72.400 ensk pund. Flutning- ur gæti veriö um tvær smá- lestir. 960 km. hæð! Ef gert væri ráð fyrir því, aö rakettu þessari yrði skot- iö á loft í New York, mundi hún brenna öllu eldsneyti flugvélar. Fullkomnar upplýsingar um þenna hreyfil eru ekki fyrir hendi, þar sem Banaa- ríkjaflotinn heldur þeim leyndum, en þó er vitaö, aö hann vegur um 1100 kg. og framleiðir a. m. k. 5500 hest- öfl. Ætti honum ekki að vera um megn að gefa flugvélum 650—725 km. meðalhraöa. Flutningtæki ýramtíðarinnar? Flugrakettunni yrði skotið i loft upp með geisilegum hraða og á fyrstu 6 mín. *nyndi liún þjóta upp i 960 ldlómetra hæð. Þá mundi hún lækka flugið á ný niður í 44 km. hæð og svífa síðan lárétt eða því sem næst í þeirri hæð til San Francisco. Þar mundi hún svo lenda með aðeins 240 km. hraða. Mælir til að á- kveða ölæðis- stig. Á tæknisýningu, sem háld- in var í New York í haust var sýnt tæki, sem mælir hversu drukknir menn eru. Maður sá, sem rannsaka á, er látinn anda í slöngu, sem liggur að mælitækinu, en átta mínútum síðar kveður tækið upp dóm sinn, en nál sýnir hvort maðurinn sé „ó- drukkinn“, „við skál“ eða „dauðadrukkinn" eða eitt- hvað þar á milli. Er það alko- hol-innihald loftsins, sem maðurinn andar frá sér, en það er jafnmikið og alkohol- innihald blóðsins, sem vélin mælir.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.