Rökkur - 01.12.1949, Side 80

Rökkur - 01.12.1949, Side 80
192 ROKKUR Frambornar sem eftirréttur meS ljósu sirópi eSa strásykri og sítrónusafa. Hollenzkur matur II. Londonderry súpa. i laukur, stór. 50 gr. smjör. 50 gr. hveiti. iH soS. 3 eggjarauður 1 dl. rjómi. Karry L tesk., ögn af cay- enne pipar eSa spænskum pipar og ögn af muskati. Laukurinn er hakkaSur og brúnaSur í 50 gr. af smjöri og hveitiS látiS í og er þaS bakaS meS smjörinu og lauknum þangaS til þaS er laust viS pott- inn og sleifina. KryddiS er lát- iS í og síSan soSiS smátt og smátt. Þetta er látiS sjóSa H tíma. EggjarauSurnar hrærSar meS rjómanum. Potturinn tek- inn af augnablik á meSan rjómablöndunni er hellt í. Því næst er hann settur á hitann aftur þangaS til komiS er aS suSu. ÁSur en boriS er á borS, er ká dl. af madeira bætt í súp- una og heilmiklu af ætisvepp- um„ sem skornir hafa veriS í sneiSar. Buff með grænmeti og kartöflum. Stór sneiS af nautakjöti (úr miSju læri) er steikt á pönnu. SneiSin á aS vera 4 til 5 cm. á þykkt og á aS vera rauS inn- an í þegar búiS er aS steikja. Grænmeti aS vild er boriS meS og kartöflur. Kartöflurnar eru soSnar, síS- an skornar í sneiSar og steiktar i smjöri. Þær eru lagSar kring- um kjötiS brúnaSar á báSum hliSum. KjötiS er skoriS } mjög þunnar sneiSar áSur en þaS er boriS á borS. HEILLARÁÐ. Fitubletti á veggfóðri má hreinsa sem hér segir: Pípu- leir er hrærður úr í vatni svo að úr verði þykkur grautur. Þessu er smurt á veggfóðrið. Ekki má nudda, en grautur- inn er látinn liggja á yfir nóttina. Burstað af með mjúkum bursta. í næsta árgangi verður bint sérkennileg saga eftir Pearl Buck. Útgefandi: Axel Thorsteinson Rauðarárstíg 36, sími 4558, pósthólf 956. Gjalddagi 1. maí. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.