Fréttablaðið - 07.02.2023, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 07.02.2023, Blaðsíða 19
Fasteignir.Frettabladid.is Fasteignablaðið 2. TBL. 7. febrúar 2023 Eldhúsið er frá GKS og er bæði dökkt og hvítt. Glæsilegt baðherbergi. Alrými þar sem stofa og eldhús mætast. Mynd/aðsend Skannið til að skoða myndband. Lind fasteignasala, sími 510 7900, kynnir nýjar íbúðir við Maríugötu 1, Urriðaholti í Garðabæ. Íbúðirnar eru 2 til 4 herbergja, stærð 66,5 til 130, 3 fermetrar. Verð frá 59.900.000 krónum. Íbúðirnar eru í fallegu fjölbýli innst í hverfinu við Heiðmörk. Húsið er klætt með álklæðningu. Gólfsíðir gluggar eru í íbúðunum sem skapa bjart og fallegt rými og mikið útsýni. Aðalhönnuður er Úti og inni arkitektar. n Skilast fullbúnar að innan, með öllum gólfefnum. n Í eldhúsi eru þýskar innrétt- ingar, Nobilia frá GKS n Raftæki í eldhúsi eru frá AEG. n Innbyggður kæliskápur með frysti og uppþvottavél. n Hvítir fataskápar frá Parka. n Innbyggð LED-ljós og kubbaljós. n Bílastæðahús fyrir stærri eignir. n Engin þrep í penthouse, gengið beint út á svalir. Betri staðsetning á höfuðborgar- svæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistar- svæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgönguæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir, löggiltur fasteigna- sali, sími 621 2020. gudrun@ fastlind.is Nýjar fallegar íbúðir í Urriðaholti Tvö falleg fjöl- býlishús sem eru að rísa við Maríugötu. Ráðgjöf varðandi húsnæðisskipti, erfðaskrá, kaupmála eða dánarbúskipti. Lögmaður þér við hlið við sölu fasteignar án þess að greiða aukalega fyrir þá þjónustu. BÚUM VEL veitir nýja tegund þjónustu. Kynntu þér málið. SÉRHÆFÐ LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA MEÐ ÁHERSLU Á 60+ Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður | Tryggvagötu 11, 2. hæð Sími 783 8600 | elin@buumvel.is | www.buumvel.is intellecta.is RÁÐNINGAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.