Veiðimaðurinn - 01.06.1940, Qupperneq 21
og verið sé að kasta upp í loft og gætið þess að hin léttilega en snögga sveifla hafi verið
frá kl. 10,45 til 11,00.
3. mynd
Fram-kastið.
Stoppið nú andartak á meðan línan er að kastast upp og aftur, en lofið stönginni
samtímis að drífa til kl. 12,30. Færið síðan stöngina hægt aftur fram að kl. 12,00 (sjá
myndir 3 og 4) og stoppið enn andartak og kastið síðan línunni fram. En athugið vel,
að fram-„kastið“ (léttilegur, snöggur rikkur) á að koma, er stöngin vísar á kl. 12,00 og á
ekki að fara lengra en
15 mínútur, milli kl.
12 og 11,45, eins og
greinilega er sýnt á
mynd 5. Þegar kast-
að er fram, er ekki
reynt að kasta á
vatnsyfirborðiS. Kast-
ið línunni heint fram
í heinni línu á móts
við höfuðiS eða
hærra. Reynið að
hugsa yður, að þér
ætlið aS kasta á viss-
an staS, 6—8 fet í
loft upp og látiS
fluguna dala hægt
niður á vatniS eins
og þegar könguló
dalar niður úr vef sín-
um. Þetta er nú all-
ur galdurinn við ann-
arhandar flugukast
og ef þér hafið tekiS vel eftir
því sem sagt hefir verið hér
aó framan, — og æfið það vel
með ),Veiðimanninn“ fyrir
framan yður — getið þér orS-
ið hreinn snillingur í að kasta
flugu.
G-ætiS þess, að þaS á ekki
að kasta línunni aftur fyrir
sig, heldur upp í loftið, og þaS
á ekki að kasta flugunni á
vatniS, heldur fram fyrir sig í loftið. — Kastið er framkvæmt með litlu afli. Öll hreyfing-
in kemur frá handarvöðvunum, — um úlnliðinn.
Flestum stangveiðimönnum — sem ekki hafa náS leikni — hættir við að leggja of
mikla krafta í kastið. ReyniS að draga úr því afli, sem þér hafið hugsað ykkur að leggja
í kastið, þá kyrrist þaS betur.
AS svo mæltu „kasta“ ég á ykkur alla beztu óskum um veiSisælt komandiár.
4. mynd.
19