Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Síða 6
ÓLAFUR ÞORÁKSSON:
,,VEIÐIVARGAR“.
Flestar lifandi verur, setn nátturan
hefir skapað eiga sína óvini, óvini, sem
lifa á öðrum lifandi verum. Grasæturnar
eta jurtagróðurinn, rándýrin svo aftur
grasæturnar o. s. frv. Þessa aðferð hefir
náttúran til þess að Jialda réttu jafnvægi
innan tegundanna, og þar sein manns-
liöndin eða aðrar annarlegar aðstæður
ekki raska jafnvæginu, gengur allt prýði-
lega. En liættulegasti óvinur allra lifandi
vera liefir verið maðurinn, þar til á síð-
ustu tímum, að hann ltefir af takmarkaðri
þekkingu, reynt að bæta fyrir brot sín
og taka höndum saman við náttúruna í
nýju uppbyggingarstarfi.
Ein þeirra dýrategunda, sem óskaplega
Jiefir orðið fyrir barðinu á rándýrum
jarðar, eru vatnafiskarnir. Þar liafa þess-
ar skepnur \ erið taldar stórvirkastar með
eyðingu: 1) fiskiöndin, 2) selurinn og nú
á seinustu árum hefir nýr höfðingi bætzt
þar í náttúruríki landsins, sem sé mink-
urinn, og svo má ekki gleyma mannin-
um.
Við skulum nú reyna að athuga, livað
liæft er í þeim ásökunum, sem fram eru
bornar á Iiendur þessurn aðilum. Það er
þá nauðsynlegt að taka fyrir eina stóra á
á íslandi og bregða sér nokkrar aldir
aftur í tírnann, þ. e. meðan landið var
ósnortið af eyðandi mannshöndinni og
náttúran ein hafði óskorað vald y'fir líf-
inu í ánni.
Þegar landnámsmennirnir komu hing-
að fyrst voru allar ár fullar af fiski, og
þær voru það margar fram á síðustu öld.
En þá voru þær líka fullar af sel og
fiskiöndum. Við skulum þá athuga hverja
þessa dýrategund fyrir sig og byrja á
öndinni. Það vita allir, að náttúran er
frarn úr liófi eyðslusöm, og svo, að hún
hefir oft jafnvel sjálf orðið að grípa til
eyðingaraðferða, til að lialda réttu jafn-
vægi. Það er til dæinis sagt að krókódíll-
inn myndi vera margfalt hættulegri og
verri viðureignar en hann nokkurntíma
nú er, ef ekki væri lítið dýr, sem etur
mikinn liluta af eggjunum. Gæti nú
ekki verið líkt með fiskiöndina? Þar sem
vatnafiskarnir gátu klakist út óhindrað
og viðkoman var svo gífurleg að jafnvel
gat verið liætta á, að mergðin ekki kæm-
ist fyrir í ánni, varð þróunin sú, að and-
artegund ein tók upp á því, að éta mergð
af seiðurn, og jafnvæginu var borgið. En
s\ o kemur maðurinn til sögunnar, og þá
er skrambinn laus. Hann leggst á sveif-
ina með eyðingaröflunum og eftir því
sem aldirnar líða og tækni mannsins
vex, gengúr á stofninn. En setjunt svo,
að fisköndinni hefði verið útrýmt jafn-
hliða og maðurinn tók við hlutverki
hennar; þá hefði öllu verið borgið. Við
erurn þá sem sé komnir að þeirri niður-
stiiðu að meðan náttúran var ósnert af
manninum, hafði fiskiöndin nauðsynlegu
hlutverki að gegna. En þegar maðurinn
kom til sögunnar, varð hún rammasta
4
Veiuimaðurins