Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 16

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 16
Klftkið er VAitr^kt. Það þarf að auka klakið í ánum. Ritstjóri Veiðimannsins liitti fyrir nokkru „gamlan“ ritstjóra þessa lilaðs, og tókum við tal saman um veiðiskap, veiðisögur og laxveiðiárnar — eins og gengur — þegar tveir eða fleiri ve ið i - menn hittast að máli. Jakob Hafstein, lögfræðingur, er les- endum þessa blaðs að fornu kunnur, ba3ði meðan hann sá um ritstjórn blaðsins og eins af nokkrum greinum, sem eftir hann liafa birst í Veiðimanninum, og ætti því að vera óþarfi að kynna hann nánar fyr- ir ykkur, lesendur góðir. — „Nú er „hann“ sumstaðar „að ganga niður“ eða horfinn til hafsins á ný — búinn að ljúka hlutverki sínu að þessu sinni. —- Býr sig undir nýja göngu —■ nýtt hlutverk í ánum í vor — alltaf hið sama seiðmagnið til átthaganna — kyn- hvötin — hrygningin. Er þetta ekki ein- kennilegt — dásamlegt — heillandi? Við, sem sáum hann stikla strengina í sumar, getum ekki slitið hugann frá honum. Og j)ó gerum við næsta lítið til þess að hjálpa þessum dásamlega fiski til að auka kyn sitt, fylla hinar ótalmörgu yndislegu veiðiár okkar af sporðaköstum, laxagöng- um og leik hins dulslungna lónbúa. Ég er sammála þvf, sem þú sagðir í síðasta blaði, Víglundur, að við veiðimennirnir, og þó sérstaklega þeir, sent eiga og ltinir, sem leigja árnar, stöndum í óbættri skuld við laxinn?" „Við erurn víst á sömu „línu“ í þessu máli, en segðu mér samt hvað jni vilt að gert sé til þess „að hjálpa“ laxinum, eins og Jtú komst að orði áðan?“ „Það skal ég segja þér í rnjög stuttu máli — sent mætti þó og ætti, ef til vill, að vera miklu lengra, því að ég álít að hér sé um að ræða óvenju þýðingarmik- ið mál. Það á að „hjálpa laxinum" á þann hátt, að fjarlægja allar hættulegar veiði- vélar úr öllunt ám, t. d. netin í Hvítá, Ölfusá og víðar, þar sem þau ef til vill eru enn, og setja mjög strangar reglur um stangafjölda í ánum. Þá er næsta sporið, að sprengja eða eyðileggja á annan hátt allar þær fyrirstöður í ánum, sem torvelda laxinttm göngur á gotstöðv- arnar. Síðan á að snúa sér að því, að „ltjálpa ánum“ til að verða góðar og eftirsóttar veiðiár, ekki aðeins fyrir okkur sjálfa, heldur og fyrir útlendinga. Þetta verður ekki gert á annan hátt en þann, að ausa í árnar klaki ár eftir ár, og í þeitn efn- ttm þýðir ekki að skera neitt við nögl sér“. „Þetta er nú gott og blessað, Jakob, — og hljómar býsna vel í eyra — en, heklurðu • ekki — kæri veiðifélagi — að erfitt verði að ná samkomulagi um það að opna árnar fyrir útlendingum?“ „Jú — áreiðanlega. \hð erum eigin- 14 Veiðimaðvrinn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.