Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Síða 24

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Síða 24
Ráðskonurnar við Norðurá i umsjá góðra manna. væri vel þegið, e£ einhverjir hagorðir menn vilclu senda skemmtinefndinni, hver sem hún verður þá, eittlivað a£ gamanvísum fyrir næstu árshátíð. Það er alltaf einkar vel séður þáttur og meðal þess bezta sem völ er á, sérstaklega e£ hægt er að fá Alfred til að syngja þær. Tvöfaldur „kvartett" undir stjórn Halls Þorleifssonar, söng nokkur lög við hinar beztu undirtektir, sem náðu há- marki þegar Alfreð bættist í liópinn, sem einsöngvari í síðasta laginu. Haraldur A. Sigurðsson var svo önnum kafinn, að hann sá sér ekki fært að semja leikþátt í þetta sinn, eins og að undan- förnu, en hann hefir lofað bót og betr- un fyrir næstu ársliátíð, og mega menn þá vafalaust eiga von á ýmsu góðu, ef að vanda lætur. ★ Skýrslur höfðu borizt frá tveimur mönnum um bikarlaxa, þeim Stefáni Thorarensen, lyfsala og Þóroddi Jóns- syni, stórkaupmanni. Höfðu þeir veitt jafnstóra fiska, og var því hlutkesti lát- ið ráða, livor þeirra skyldi fá bikarinn. Ráðskonunni við Norðurá, frú Rósu Þorsteinsdóttur, var falið að draga og kom upp hlutur Stefáns. í happdrættinu \ oru vinningarnir, eins og venjulega, veiðistöng og „bætt“ blómakarfa. \reiðistöngina hreppti Gunn- ar Kristinsson, en blómakörfuna lilaut Jón Eyjólfsson, bifreiðastjóri. 22 VtlÐlMAÐLRlNN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.