Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Blaðsíða 44

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Blaðsíða 44
Milward’s Fishing Tackle Ltd., Redditch-England. Milwards „Flyranger" Flugustengur I2V2 og 14 feta. Einn af kunnustu veiðimönnum landsins, Heimir Sigurðsson frá Garði, segir: „Sjálfur hef ég eingöngu notað Milwards stengur síðustu 10 árin. Áður hafði ég not- að ýmsar tegundir og síðan tekið í flestar gerðir stanga margsinnis á hverju sumri. Eg tel Milwards stengur bera af öllum öðr- um að lipurð og þoli. Samstillingin í bygg- ingu þeirra er svo góð, að lengra virðist tæplega verða komizt“. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: S. Stefánsson & Co„ h.f. Hafnarhúsinu — Reykjavík. Sími 5579 — Pósthólf 1006.

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.