Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 44

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 44
Milward’s Fishing Tackle Ltd., Redditch-England. Milwards „Flyranger" Flugustengur I2V2 og 14 feta. Einn af kunnustu veiðimönnum landsins, Heimir Sigurðsson frá Garði, segir: „Sjálfur hef ég eingöngu notað Milwards stengur síðustu 10 árin. Áður hafði ég not- að ýmsar tegundir og síðan tekið í flestar gerðir stanga margsinnis á hverju sumri. Eg tel Milwards stengur bera af öllum öðr- um að lipurð og þoli. Samstillingin í bygg- ingu þeirra er svo góð, að lengra virðist tæplega verða komizt“. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: S. Stefánsson & Co„ h.f. Hafnarhúsinu — Reykjavík. Sími 5579 — Pósthólf 1006.

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.