Bændablaðið - 20.10.2022, Side 25

Bændablaðið - 20.10.2022, Side 25
2021. Framtíð fortíðar Vilt þú byggja upp menningartengda ferðaþjónustu? Hlutverk rekstraraðila er að annast rekstur Þjóðveldisbæjarins og tryggja upplifun og þjónustu til ferðamanna. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af rekstri í ferðaþjónustu sem og brennandi áhuga á  uppbyggingu á menningartengdri ferðaþjónustu. Áhugasöm eru beðin um að senda inn umsókn og/eða fyrirspurnir á  info@thjodveldisbaer.is fyrir 6. nóvember nk. Óskað er eftir upplýsingum um bakgrunn umsækjenda sem og hugmyndum um rekstur og uppbyggingu á svæðinu. Auglýst er eftir rekstraraðila/-aðilum til að annast rekstur Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. Á bænum er lifandi sýning á sumrin, þar sem gestir upplifa forna lífshætti í gegnum líf og leiki.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.