Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 533 566 Svante Pääbo fær Nóbelsverðlaunin 2022 Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Við erum öll hrærigrautur allskonar forvera,“ segir Agnar Helgason, líffræðilegur mannfræðing- ur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Agnar sest niður með Læknablaðinu og ræðir nýjustu úthlutun Nóbelsverðlaunanna í lífeðlisfræðum og læknavís- indum. Þau fara formlega í hendur Svante Pääbo 10. desember næstkomandi laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 574 Súsanna Björg Ástvaldsdóttir Öll vötn falla til Dýrafjarðar 561 Rafræn sjúkraskrá og sauðfjárvarnarlínur Sólveig Bjarnadóttir Ég kalla því eftir frekari umræðu og umfjöllun um sjúkraskrár auk afléttingar á varnarlínum milli landshluta – enda margt ólíkt með sauðfé og rafrænum sjúkraskrám Tilbúin að skera en vantar skurðstofupláss Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Reyndir skurðlæknar á Landspítala lýsa kvíðahnút í maga vegna langrar biðar sjúk- linga sinna. Nóg sé af skurðlæknum á spítal- anum sem sitji jafnvel aðgerðarlausir hluta úr degi en biðlistarnir lengist. Um þriðjungur skurðstofanna stendur ónotaður. Læknablað- ið ræddi við skurðlæknana Katrínu Kristjáns- dóttur, Þorstein Ástráðsson og Bjarna Geir Viðarsson L I P U R P E N N I V I K A Í L Í F I B Æ K L U N A R L Æ K N I S Ö L D U N G A D E I L D I N Mér leið eins og ég væri stödd í Gísla sögu Súrssonar 573 Dögg Pálsdóttir Trúnaðarmenn á vinnustöðum lækna L Ö G F R Æ Ð I 4 6 . P I S T I L L 568 Hjálmar Þorsteinsson Borða með bandarískum bæklunar- lækni sem vill fræðast um íslenska heil- brigðiskerfið. Hann er orðlaus yfir því að 1000 sjúklingar hafi greitt fyrir sínar liðskiptaað- gerðir án aðkomu tryggingafé- lags eða ríkis 565 Bjarga mannslífum með því að vinna upp biðlista Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Um 6 mannslífum er hlíft með því að vinna biðlista eftir svefnöndunarvélum niður. Þetta segir Jordan Cunning- ham, yfirlæknir svefnrannsókna Landspítala. Nú í haust voru 1200 á biðlista eftir svefnöndunarvélum og með samhentu átaki Sjúkratrygginga og heilbrigðisráðuneyt- isins koma 1000 vélar aukalega nú fyrir áramót. Cunning- ham fór að sofa með svefnöndunarvél vegna kæfisvefns eftir COVID 562 Nýyrði – hvað hefði Jónas sagt? Magnús Jóhannsson Aðdráttarafl, almyrkvi, eldsumbrot, fluggáfaður, geislabaugur, haförn, haga- mús, himingeimur, hnattstaða, hundsvit – allt úr smiðju listaskáldsins góða Öldungar á slóðum Semmelweiss og Freuds Helga Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson Alls 36 manns í 8 daga ferð til Búdapestar og Vínarborgar 571 572 Offita er sjúkdómur sem ekki á að meðhöndla með útlitsaðgerð, segir Hildur Thors

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.