Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 22
550 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N Íslenskir augnlæknar virðast vera meira á varðbergi þegar um flögnunargláku er að ræða og er það vel þar sem hún er að öllu jöfnu illvígari og erfiðari meðhöndlunar. Þegar metin er þörf á glákuaðgerð er mikilvægt að horfa á meðferðarheldni og sjúkdómsbyrði vegna lyfjanotkunar en einnig hraða sjónsviðsbreytinga og grípa inn í sjúkdóminn áður en var­ anleg og hamlandi sjónsviðsskaði á sér stað. Því er mikilvægt að horfa ekki eingöngu á augnþrýstinginn þegar meðferðarúrræði eru metin. Þakkir Höfundar þakka styrktarsjóði Richards P. Theodórs og Dóru Sigur jónsdóttur sem veitti fjárstyrk til rannnsóknarinnar. illvígari og svarar lyfjameðferð verr. Samkvæmt rannsókn okkar hafa íslenskir augnlæknar lægri þröskuld fyrir að senda sjúklinga með flögnunargláku í aðgerð. Lokaorð MIGS­aðgerðir eru tiltölulega nýjar og langtíma rannsóknir liggja ekki fyrir. Í þessari rannsókn sést að sjónsviðsskerðing er minni miðað við fyrri rannsókn á sjónsviðsskerðingu augna sem fara í hefð­ bundna glákuhjáveituaðgerð.6 Það bendir til þess að með tilkomu þessara aðgerða með lægri fylgikvillatíðni sé lægri þröskuldur á að senda sjúklinga í aðgerð vegna gláku. Erfitt var að bera sjón­ sviðsskerðingu augna sem fara í MIGS­aðgerð hér á landi saman við erlendar rannsóknir þar sem rannsóknir á sjónsviðsskerðingu augna fyrir MIGS eru fáar og með lítil úrtök. Heimildir 1. Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F. Prevalence and causes of visual impairment and blindness in Icelanders aged 50 years and older: the Reykjavik Eye Study. Acta Ophthalmol 2008; 86: 778­85. 2. National Institute for, H. and E. Care, National Institute for Health and Care Excellence: Clinical Guidelines, in Glaucoma: diagnosis and management. 2017, National Institute for Health and Care Excellence (UK). NICE 2017 London. 3. Kass MA, Heuer DK, Higginbotham EJ, et al. The Ocular Hypertension Treatment Study: A Randomized Trial Determines That Topical Ocular Hypotensive Medication Delays or Prevents the Onset of Primary Open­Angle Glaucoma. Arch Ophthalmol 2002; 120: 701­13. 4. The Advanced Glaucoma Intervention Study (AGIS): 7. The relationship between control of intraocular pressure and visual field deterioration.The AGIS Investigators. Am J Ophthalmol 2000; 130: 429­40. 5. Nouri­Mahdavi K, Hoffman D, Coleman AL, et al. Predictive factors for glaucomatous visual field progression in the Advanced Glaucoma Intervention Study. Ophthalmol 2004; 111: 1627­35. 6. Tryggvadóttir ET, Harðarson SH, Gottfreðsdóttir MS. Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku. Læknablaðið 2020; 106: 187­92. 7. European Glaucoma Society Terminology and Guidelines for Glaucoma, 5th Edition. Br J Ophthalmol 2021; 105 (Suppl 1): 1­169. 8. Gedde SJ, Herndon LW, Brandt JD, et al. Postoperative complications in the Tube Versus Trabeculectomy (TVT) study during five years of follow­up. Am J Ophthalmol 2012; 153: 804­14. 9. Hollo G, Schmidl D, Hommer A. Referral for first glaucoma surgery in Europe, the ReF­GS study. Eur J Ophthalmol 2019; 29: 406­16. 10. Foulsham WS, Fu L, Tatham AJ. Prior rates of visual field loss and lifetime risk of blind­ ness in glaucomatous patients undergoing trabeculectomy. Eye (Lond) 2015; 29: 1353­9. 11. Baril C, Vianna JR, Shuba LM, et al. Rates of glaucomatous visual field change after trabeculectomy. Br J Ophthalmol 2017; 101: 874­8. 12. Manasses DT, Au L. The New Era of Glaucoma Micro­stent Surgery. Ophthalmol Ther 2016; 5: 135­46. 13. Fingeret M, Dickerson JE Jr. The Role of Minimally Invasive Glaucoma Surgery Devices in the Management of Glaucoma. Optom Vis Sci 2018; 95: 155­62. 14. Reitsamer H, Sng C, Vera V, et al. Two­year results of a multicenter study of the ab interno gelatin implant in medically uncontrolled primary open­angle glaucoma. Graefes Arch Clin Exp Ophthalmol 2019; 257: 983­96. 15. Aggarwal A, Chhabra K, Kaur P, et al. Automated achromatic perimetry. Oman J Ophthalmol 2018; 11: 3­10. 16. Tatham AJ, Medeiros FA. Detecting Structural Progression in Glaucoma with Optical Coherence Tomography. Ophthalmology 2017; 124: S57­s65. 17. Prum BE Jr, Rosenberg LF, Gedde SJ, et al. Primary Open­Angle Glaucoma Preferred Practice Pattern(®) Guidelines. Ophthalmology 2016; 123: 41­111. 18. European Glaucoma Society Terminology and Guidelines for Glaucoma, 4th Edition ­ Chapter 1.4 Perimetry. 2017; 101: 130­95. 19. Vinod K, Gedde SJ. Safety profile of minimally invasive glaucoma surgery. Curr Opin Ophthalmol 2021; 32: 160­8. 20. Saheb H, Ahmed IIK. Micro­invasive glaucoma surgery: current perspectives and future directions. Curr Opin Ophthalmol 2012; 23: 96­104. 21. Reitsamer H, Vera V, Ruben S, et al. Three­year effectiveness and safety of the XEN gel stent as a solo procedure or in combination with phacoemulsification in open­angle glaucoma: a multicentre study. Acta Ophthalmol 2022; 100: e233­e245. 22. Samuelson TW, Sarkisian SR Jr, Lubeck DM, et al. Prospective, Randomized, Controlled Pivotal Trial of an Ab Interno Implanted Trabecular Micro­Bypass in Primary Open­Angle Glaucoma and Cataract: Two­Year Results. Ophthalmol 2019; 126: 811­21. 23. Lavia C, Dallorto L, Maule M, et al. Minimally­invasive glaucoma surgeries (MIGS) for open angle glaucoma: A systematic review and meta­analysis. PLoS One 2017; 12: e0183142. 24. Schargus M, Theilig T, Rehak M, et al. Outcome of a single XEN microstent implant for glaucoma patients with different types of glaucoma. BMC Ophthalmol 2020; 20: 490. 25. Schlatter A, Rauchegger T, Schmid E, et al. Effects of glaucoma surgery on visual field progression in open­angle glaucoma considering the floor effect. Acta Ophthalmol 2022; 100: e1127­e1134. 26. Wagner FM, Schuster AK, Emmerich J, et al. Efficacy and safety of XEN®­Implantation vs. trabeculectomy: Data of a "real­world" setting. PLoS One 2020; 15: e0231614. Greinin barst til blaðsins 12. ágúst 2022, samþykkt til birtingar 31. október 2022.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.