Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 18
546 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 Læknadagar í Hörpu 16.-20. janúar 2023 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO YFIRLIT DAGSKRÁR Mánudagur 16. janúar 09:00-12:00 Framtíð læknismenntunar 09:00-12:00 Hvað nú? Þing Félags almennra lækna 09:00-12:00 Skólinn, stoðþjónustan og læknirinn 12:10-13:00 Kappræður: Kulnun lækna 12:10-13:00 Endurteknar myndatökur hjá háls- og baksjúklingum 13:10-16:10 Geðheilbrigðismál til 2030 13:10-16:10 Áhrif snjalllausna á heilbrigðisþjónustu 13:10-16:10 Er Ísland heilsuspillandi? 16:20 Opnunardagskrá Læknadaga Þriðjudagur 17. janúar 09:00-12:00 Langlífi 09:00-12:00 Ristilpokabólgur – hefur meðferð breyst? 09:00-12:00 Tilfelli af Barnaspítala Hringsins 12:10-13:00 Harmatölur næringarfáfræðings 12:10-13:00 Líf og dauði Jónasar Hallgrímssonar 12:10-13:00 Bólga af tegund 2 13:10-16:10 Lyfin og meltingarvegurinn 13:10-16:10 Líðan lækna 13:10-16:10 Þjónusta við transfólk 13:10-16:10 Kirurgia minor – vinnubúðir Miðvikudagur 18. janúar 09:00-12:00 Nýir sýklar og faraldrar 09:00-12:00 Skyndidauði íþróttamanna 09:00-12:00 Nýru og lyf 12:10-13:00 Mæði á bráðamóttöku 12:10-13:00 Meðferð alvarlegs þunglyndis og áfallastreitu með hugvíkkandi efnum 12:10-13:00 Blóðfitur – praktísk nálgun í ljósi sögunnar 13:10-16:10 Lyndisraskanir og áráttuþráhyggja 13:10-16:10 Samþætting öldrunarþjónustu 13:10-16:10 Lögfræðileg álitaefni 13:10-16:10 Inngrip úr bráðalækningum – vinnubúðir 16:20-18:00 Endurhugsum offitu Fimmtudagur 19. janúar 09:00-12:00 Beinþynning 09:00-12:00 Langvarandi eftirstöðvar sýkinga 09:00-12:00 Að velja réttar rannsóknir 12:10-13:00 Aukning sjálfsvíga karla frá aldamótum. 12:10-13:00 Lömunarveiki – enn á sveimi 13:10-16:10 Breytingaskeiðið - böl eða blessun? 13:10-16:10 Nikótínfíkn unga fólksins 13:10-16:10 DNA í 70 ár Föstudagur 20. janúar 09:00-12:00 Afleiðingar höfuðáverka og meðferðarúrræði 09:00-12:00 ASIA-heilkenni - tengsl við sílikon í brjóstapúðum 09:00-12:00 Umhverfisþing lækna 12:10-13:00 Landakot 120 ára 13:10-16:10 Alzheimer: Greiningarleiðir og meðferð 13:10-16:10 Greiningarferðalagið - frá vandamáli til úrlausnar 13:10-16:10 Umhverfisþing lækna 16:20 Glíman – lokadagskrá Læknadaga NÁNARI DAGSKRÁ VERÐUR BIRT Í JANÚARTÖLUBLAÐI LÆKNABLAÐSINS OG Á HEIMASÍÐU LÆKNAFÉLAGSINS, LIS.IS Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar Stjórn Fræðslustofnunar lækna Kristín Sigurðardóttir formaður Hrafnhildur L. Runólfsdóttir Jórunn Atladóttir Kjartan Hrafn Loftsson Nanna Sigríður Kristinsdóttir Ragnheiður Halldórsdóttir Sigurður Guðmundsson Tekla Hrund Karlsdóttir Tómas Þór Ágústsson Una Emilsdóttir Starfsmaður Fræðslustofnunar er Margrét Aðalsteinsdóttir hjá LÍ

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.