Fréttablaðið - 10.03.2023, Qupperneq 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
FRÍTT
2 0 2 3
HALLDÓR | | 10 PONDUS | | 18
Sigurvíma í
guðsvoluðu
landi
4 9 . T Ö L U B L A Ð | 2 3 . Á R G A N G U R |
ÍÞRÓTTIR | | 22
LÍFIÐ | | 22
LÍFIÐ| | 20
MENNING | | 19
Óskar
kveikti
á 32 ára
GameBoy
F Ö S T U D A G U R 1 0 . M A R S|
Virðist hafa verið greitt
á grunni samnings við
lögfræðistofu Steinars
Þórs Guðgeirssonar
sem stofan braut gegn.
Þetta er ekki lið
Knattspyrna og
karlmennska
T Ö G G U R
borgarleikhus.is
Tryggðu
þér miðaMátulegir
Sviðsútgáfa af kvikmyndinni Druk
Fjármálaráðuneytið virðist
hafa greitt reikninga fyrir tíu
þúsund klukkustunda vinnu
án þess að fá tímaskýrslur.
Reglur um útboð vegna opin-
berra innkaupa virðast einnig
hafa verið brotnar.
olafur@frettabladid.is
STJÓRNSÝSLA Fjármálaráðuneytið
hefur frá árinu 2016 greitt Íslögum,
lögfræðistofu Steinars Þórs Guð-
geirssonar, meira en 181 milljón
króna, auk virðisaukaskatts, sam-
tals 225 milljónir króna, fyrir ýmsa
lögfræðiþjónustu án þess að tíma-
skýrslur hafi verið lagðar fram fyrir
þeirri vinnu sem rukkað var fyrir.
Var þessi vinna meðal annars
vegna Lindarhvols.
Taxtinn sem Steinar Þór rukkaði
eftir var 18 þúsund krónur á klukku-
stund, auk virðisaukaskatts, þannig
að greitt hefur verið fyrir 10 þúsund
vinnustundir án þess að tímaskýrsl-
ur hafi fylgt reikningum.
Skýrt er kveðið á um í samningum
milli ráðuneytisins og Íslaga að tíma-
skýrslur skuli fylgja reikningum.
Þannig ber ekki á öðru en að fjár-
málaráðuneytið hafi ítrekað greitt
háar fjárhæðir til Íslaga á grundvelli
samnings sem Íslög þverbrutu.
Enn fremur kemur skýrt fram í
lögum um opinber innkaup að öll
innkaup opinberra aðila yfir 15,5
milljónum (á verðlagi 2016) skuli
bjóða út. Það var ekki gert. Fram
hefur komið að skiptar skoðanir eru
um gæði þeirrar vinnu sem ráðu-
neytið greiddi fyrir. n
Engar tímaskýrslur bak við
tíu þúsund tíma reikninga
Ráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson voru með gesta á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
gar@frettabladid.is
ALÞINGI „Við erum á rauðu ljósi hvað
varðar starfsumhverfi fjölmiðla,“
sagði Lilja Alfreðsdóttir, menning-
ar- og viðskiptaráðherra, á Alþingi
í gær í umræðu um fjölmiðlafrelsi.
S a g ð i L i l j a t e k j u m ó d e l
íslenskra fjölmiðla hreinlega ekki
ganga upp. „Okkur ber skylda til
þess að stuðla að því að starfsum-
hverfi fjölmiðla hér á Íslandi verði
sjálfbært,“ sagði ráðherra.
„Það er alveg ljóst að frjálsir fjöl-
miðlar eru forsenda lýðræðislegrar
umræðu og veita stjórnvöldum,
atvinnulífi og helstu stofnunum
atvinnulífsins nauðsynlegt aðhald,“
sagði Lilja. „Við stefnum að því að
umhverfi íslenskra fjölmiðla verði
svipað og kollega okkar á Norður-
löndunum. Það er mjög mikilvægt
að það takist á þessu kjörtímabili að
búa þannig um hnútana.“ n
Fjölmiðlar sagðir
vera á rauðu ljósi