Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.03.2023, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 18.03.2023, Qupperneq 11
helgisteinar@frettabladid.is RÚSSLAND Xi Jinping, forseti Kína, mun ferðast til Moskvu í næstu viku og funda með Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Kremlverjar segja alhliða samstarf og stefnu- mótun fyrir framtíðina verða rædda. Stjórnvöld í Peking hafa boðist til að leiða friðarviðræður og hjálpa við að binda enda á stríðið í Úkra- ínu. Vestræn ríki hafa tekið vel í þá tillögu en hafa áhyggjur af því að Kínverjar færi Rússum vopn. Talskona kínverska utanríkis- ráðuneytisins segir Kína áfram munu hafa hlutlæga og sanngjarna afstöðu til stríðsins. Kínverjar vilji aðeins leika uppbyggilegt hlutverk. Sumir pólitískir sérfræðingar segja meint hlutleysi Kínverja vera sýndarmennsku því stríðið éti upp vestrænar auðlindir og fjármagn. n Xi Jinping heimsækir Valdimír Pútín í Moskvu Friðartillaga Kínverja felur ekki í sér brotthvarf Rússa. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Það er ekki aðeins mannfólkið sem tekur þátt í að fagna þjóðhátíðar- degi Írlands. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY helgisteinar@frettabladid.is BANDARÍKIN Dagur heilags Patreks var haldinn hátíðlegur um heim allan í gær en hátíðin er meðal ann- ars þjóðhátíðardagur Írlands. Heil- agur Patrekur er einn af verndardýr- lingum Írlands en það var hann sem fékk Íra til þess að taka upp kristna trú á 5. öld. Á hverju ári ferðast meðal annars forsætisráðherra Írlands til Banda- ríkjanna til að færa forseta Banda- ríkjanna músasmára. Hefðin byrj- aði árið 1952 þegar Harry Truman forseti tók á móti fyrsta músasmár- anum frá írska sendiherranum. n Heilagur Patrekur heiðraður í gær helgisteinar@frettabladid.is ÁSTRALÍA Blake Johnston, ástralskur brimbrettakappi, sló heimsmet í borginni Sydney í gær er hann varði 40 klukkustundum á brimbretti sínu í einni lotu. Heimsmet hans var hluti af átaki sem var ætlað að vekja athygli á geðheilsu og náði kappinn meðal annars að safna sem nemur 32 millj- ónum króna til góðgerðarmála. Á endanum var hann borinn á herðum vina sinna upp Cronulla- ströndina og sagði við fjölmiðla að hann væri orðinn „ágætlega steiktur“. n Sló heimsmet á brimbretti sínu Blake Johnston tókst á við svefn- leysi, ofþornun og hákarlaárásir. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Guðlaugur Þór Þórðarson Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Ávarp  Guðmundur Ingi Ásmundsson Forstjóri Fjúka orkuskiptin á haf út?  Gnýr Guðmundsson Forstöðumaður kerfisþróunar Við erum tilbúin  Svandís Hlín Karlsdóttir Forstöðumaður viðskiptatengsla og -þróunar Grípum tækifærin Katrín Olga Jóhannesdóttir Framkvæmdastjóri Elma Valdefling neytandans og nýrrar tækni Sigrún Björk Jakobsdóttir Stjórnarformaður Fundarstjóri Morgunverðarfundur Í Norðurljósum í Hörpu Föstudagur 24. mars Kl. 08.30 – 10.00 Á vorfundi Landsnets verður mikilvægi flutnings- kerfisins í orkuskiptum til umfjöllunar. Nýir orkukostir eru áberandi í umræðunni og mikið hefur verið rætt um tækifærin sem í því felast en líka hindranir. Hversu vel er flutningskerfi rafmagns í stakk búið til að miðla rafmagni um landið? Hversu mikið af vindorku má nýta og flytja um landið? Erum við klár í orkuskiptin? Verið velkomin Skráning á landsnet.is Stjórnvöld í Peking hafa boðist til að leiða friðarviðræður og hjálpa við að binda enda á stríðið. helgisteinar@frettabladid.is HONG KONG Tveir menn hafa verið handteknir í Hong Kong fyrir að hafa í vörslu sinni bækur sem taldar eru hvetja til uppreisnar. Menn- irnir eru taldir vera þeir fyrstu sem handteknir eru fyrir það eitt að eiga ákveðnar bækur. Báðir mennirnir hafa verið látnir lausir gegn tryggingu en þurfa að gefa sig fram við lögreglu í næsta mánuði. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch sögðu hand- tökuna skammarlega. n Handteknir fyrir að eiga bækur Harðræði hefur færst í aukana í Hong Kong á undanförnum árum. FRÉTTABLAÐIÐ FRÉTTIR 1118. MARS 2023 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.