Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 61

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 61
við stefnu oknar hafa þeir ekki eingöngu aukið völd Sjálfstæðisflokksins, heldur einkum og sérstaklega tryggt sína eigin hagsmuni með því, að leggja þess- um sterkasta flokki landsins á herðar þá skyldu, að berjast eftir föngum fyrir hagsmunum verka- lýðsins. Að því er snertir kjörfylgið í sveitunum, get ég ekki dæmt með jafn miklu öryggi, en af hinum mörgu bréfum og fregnum, sem mér hvaðanæfa berast, tel ég að úr dreifbýlinu andi hlýtt til Sjálf- stæðisflokksins, enn sem fyrr, og engu síður. Ég endurtek því, að frá flokksiegu sjónarmiði er ég öldungis óhræddur við kosningar. Samt sem áður óska ég ekki eftir kosningum. Til þess liggja m. a. þessi rök: Sjálfstæðisflokkurinn er lýðræðisflokkur og vill vernda lýðræði og þingræði. Ég minni á, að séu kosningar of oft, getur það leitt til þess, að hætt verður að kjósa. Ég tel því æskilegt, að almenna reglan sé sú, að kjósa ekki fyrr en í lok kjörtíma- bils, nema að stórir stjórnmálaviðburðir kalli á þingrof og nýjar kosningar. í öðru lagi tel ég, að afstaða íslands gagnvart erlendum ríkjum hvetji til eindregni, friðar og sam- vinnu á sviði stjórnmálanna. í þriðja lagi hefir reynzlan sýnt mér, að viku- lega, að ég ekki segi daglega, koma fyrir ýms við- fangsefni, sem bezt verða leyst með samstarfi og samábyrgð lýðræðisflokkanna. í fjórða lagi tel ég enn, að óvíst sé að kosningar gæfu Sjálfstæðisflokknum meiri hluta á þingi. Og í fimmta lagi þá hygg ég, að Sjálfstæðisflokk- urinn væri ekki öfundsverður af að fara einn með 59 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.