Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 39

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 39
Bændaflokkurinn, sem var í kosningasambandi við Sjálfstæðisflokkinn, 2 þingmenn. Andstæðingar okk- ar mikluðust mjög yfir þessum úrslitum, og hvað sem öðru líður, verður að viðurkenna, að við Sjálfstæðis- menn urðum fyrir miklum vonbrigðum. Ég get þó ekki stillt mig um aðeins að fara nokkrum orðum um þessa „stóru sigra“ andstæðinganna. Alþýðuflokkur- inn er fljótt afgreiddur, því hann gerði hvorttveggja, að fækka þingmönnum og atkvæðum frá kosningun- um 1934. Það voru þá líka Framsóknarmenn, sem mest gumuðu. Til þess að fá réttan samanburð um vöxt og gengi þessa flokks, verður að leita aftur til kosning- anna 1931, en þá hafði Bændaflokkurinn enn ekki klofnað frá Framsóknarflokknum. Við þær kosningar fékk Framsóknarflokkurinn 13800 atkvæði, en við kosningaraar 1937 fékk hann 14500 atkvæði. Sjálf- stæðisflokkurinn hinsvegar fékk við kosningamar 1931 17000 atkvæði, en við kosningarnar 1937 fékk hann 24500 atkvæði, en átti auk þess a. m. k. 1500 þeirra atkvæða, sem talin voru Bændaflokknum, vegna þess, að í þeim tvímenningskjördæmum, sem flokkamir buðu fram í saman, var það vitað, að Sjálf- stæðisflokkurinn átti yfirleitt mikið meira fylgi en Bændaflokkurinn, en í opinberum skýrslum er at- kvæðatölunni deilt jafnt á milli flokkanna. Raunveru- leg atkvæðatala Sjálfstæðisflokksins var þannig 26 þúsund atkvæði. Á þessu sést, að á sama tíma er Fram- sóknarmenn hafa bætt við sig 700 atkvæðum, hafa Sjálfstæðismenn bætt við sig 9 þúsund atkvæðum. Hitt er svo annað mál, að vegna óréttlátrar kjör- dæmaskipunar fékk Framsóknarflokkurinn kosna 19 þingmenn, en Sjálfstæðisflokkurinn aðeins 17. Vitna ég til þess, sem ég áður hef sagt, að 19 þingmenn, 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.