Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 48

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 48
til ráðstöfunar í þessu augnamiði. Það tókst þó á til- tölulega stuttum tíma að draga að ýmsar nauðsynjar í svo ríkum mæli, að framleiðsla landsmanna, og þá einkum framleiðslan við sjávarsíðuna, var tryggð fram á haustið, og þetta tókst fyrir atbeina einkafram- taksins og án nokkurra f járútláta eða f járhagsáhættu fyrir ríkissjóð. Jafnframt sýndi stjórnin margvíslega viðleitni til að létta undir með atvinnurekstrinum. Eins og kunn- ugt er, höfðu þorskveiðar togaraflotans brugðizt hörmulega. Ríkisstjómin hlutaðist til um að 3 skip voru send í fiskileit, og enda þótt sú leit bæri ekki árangur, þá virtu i jnn þó viðleitnina. Margvíslegar ráðstafanir voru gerðar til að greiða fyrir síldveiðun- um. Varðskipið Óðinn var sent til síldarleitar fyrir Norðurlandi, með það sérstaklega fyrir augum, að flotinn léti ekki úr höfn fyrr en sýnt þætti, að síldar- göngur væru komnar að landinu, og flugvél var leigð fyrir síldarleit yfir alla síldarvertíðina, tryggður var rekstur allra síldarverksmiðja á landinu og ýmisl. fl. Ekkert af þessu var neitt stórvirki, en allt bar það þó sinn árangur. Það kom strax í ljós, að þegar lands- menn sáu, að ríkisstjórnin hugsaði ekki einvörðungu um ríkissjóðinn, heldur einnig, og engu síður, um þegnana, þá braust þegar út hin meðfædda hneigð ís- lendingsins til athafna. Hver fleyta fór á flot, og það var eins og ný bjartsýni hefði gripið hugi manna. Ég nefni þetta hér á fundi Sjálfstæðismanna, sem gleði- legan vott þess, hversu lífræn stefna okkar er og hve örugglega við megum treysta því, að barátta okkar Sjálfstæðismanna fyrir athafnafrelsinu er sigurvæn- leg og líkleg til að færa þjóðinni feng í búið. Eftir að þessar ráðstafanir höfðu verið gerðar, varð 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.