Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 37

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 37
Hann var elskaður og virtur af öllum samherjum, og raunar öllum, er kynntust honum persónulega, og því hverjum manni harmdauði, þeim er hann þekktu, og verður skarð hans seint fyllt. Þá hefir flokkurinn frá síðasta landsfundi orðið að sjá á bak 2 öðrum mikilhæfum þingmönnum, þeim frú Guðrúnu Lárusdóttur og Jóni ólafssyni bankastjóra, og loks hefir nýverið látist einn þeirra manna, er lengst og bezt hafa barizt fyrir stefnu og áhugmálum Sjálfstæðisflokksins, Björn Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður. Bið ég alla fundarmenn að votta þessum látnu sam- herjum okkar virðingu, þakklæti og vináttu, með því að rísa úr sætum. 1 þessari yfirlitsræðu ætla ég að takmarka mig við 1) Tildrög stjórnarsamvinnunnar. 2) Myndun og störf samsteypustjómarinnar. 3) Horfur um áframhaldandi samvinnu. Til glöggvunar er nauðsynlegt að líta um öxl. Það orkar að sjálfsögðu tvímælis, hversu langt á að rekja rætur samstarfsins, en mér þykir rétt að staldra við 13. þing Alþýðusambandsins, sem haldið var hér í Reykjavík í októbermánuði 1936., Jafnaðar- ttienn höfðu þá allt frá stjómarmynduninni í ágúst 1934 haft sig mjög í frammi bæði í löggjöf og stjórn- arstörfum, og er það sannmæli, að ýmislegt af því, sem við Sjálfstæðismenn unum verst við, var lögfest á þeim árum. Var ekki laust við að Alþýðuflokkurinn hefði fyllst nokkrum ofmetnaði um þessar mundir, enda virtist svo sem hann yfirleitt hefði ráðið mestu í samstarfinu. Þegar nú þetta 13. þing Alþýðusam- bandsins settist á rökstólana, samþykkti það nýja 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.