Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 15
Vestmcmnaeyjar:
Jóhannes Sigfússon.
Erlendur Árnason.
Magnús Magnússon.
Guðjón Scheving.
Ársæll Sveinsson.
Hinrik Jónsson.
Stefán Árnason.
Norður-Þingeyjarsýsla:
Jón Björnsson, Þórshöfn.
Suður-Þingeyjarsýsla:
Halldór Laxdal, Höfðahverfi.
Auk fulltrúanna áttu sæti á fundinum, samkvæmt
skipulagsreglum flokksins, formaður flokksins, mið-
stjórnarmenn, flokksráðsmenn, þingmenn flokksins
og f jármálaráð.
I. Fundarsetning.
Formaður flokksins, Ólafur Thors, atvinnumála-
ráðherra, setti fundinn. Hélt hann í fundarbyrjun
ræðu um tildrög stjórnarsamvinnunnar, samstarf
flokkanna, og stjórnmálaviðhorfið.
Var ræða formanns yfirlit yfir viðburðaríkt tíma-
bil í sögu stjórnmálanna, bæði inn á við og út á við.
Frá því að síðasti landsfundur var haldinn, hafði
þannig til skipazt, að þeir flokkar, sem lengst af
höfðu átt í erjum, voru nú gengnir til samstarfs um
stjórnarmyndun. Skömmu eftir að sá atburður gerð-
13