Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 51

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 51
gat oltið á því, að örðugleikamir væru teknir réttum tökum. Hvemig átti t. d. að skifta þeirri björg, sem til var í búinu? Hvemig átti að afla nauðsynja til landsins, þegar við vorum peningalausir og lántraustslitlir, en allir kröfðust staðgreiðslu ? Átti að taka upp landsverzlun, eins og 1917? Hvernig var hægt að halda uppi siglingum? Hvernig var hægt að halda uppi framleiðslu- starfsemi þjóðarinnar? Hvernig var hægt að draga úr innlendri verð- hækkun o. s. frv.? Já, allt kallaði þetta á viðstöðulaus svör, en þekkingin og reynzlan var, eins og ég gat um, tak- mörkuð. Ég get þess svona til fróðleiks, að í Noregi, þar sem ráðuneytin eru skipuð 12 mönnum, og hvert þeirra hefir á að skipa 2 forstjórum og mörgum skrifstofustjómm og tugum hæfra starfsmanna, þótti nauðsynlegt að skipa, vegna stríðsráðstafan- anna, nýtt ráðuneyti, sem hefir heila legio af starfs- mönnum á að skipa, og ætlað er að kosta muni um eina og hálfa miljón króna á ári, og voru þó Norð- menn á meðal þeirra* er í mörg ár höfðu búið sig und- ir að taka á móti ófriði. Við reyndum eftir atvikum að ráða fram úr vandkvæðunum. Fyrst var ákveðið að taka upp vöruskömmtunina, og sóttum við í þeim efnum for- dæmið til nágrannaþjóðanna, og höfðum þegar á síðastliðnu sumri aflað okkur allra gagna frá þeim varðandi skömmtunarskipulagið, og var því á til- tölulega skömmum tíma komið á hér. Má að vísu 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.