Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 57

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 57
því, hversu heill og óskiptur flokkurinn komst út úr þessu mikla misklíðarefni, og efa ég að slíkt hefði tekizt öðrum flokkum, ef ágreiningur innan teirra hefði verið hinn sami. Um festingu kaupgjaldsins Iset ég nægja að leiða athyglina að því, að enda þótt öllum megi vera ljóst, hversu dýrmætur vinnufriðurinn æfinlega ,er sérhverri þjóð, þá er þó alveg sérstök ástæða til að fagna honum einmitt nú, þegar hættan á vinnu- deilum er óvanalega mikil, en nauðsyn vinnufrið- arins er ríkari en nokkru sinni ella. Ég lít svo á, að engin von hafi verið um slíka löggjöf, ef ekki hefði setið þjóðstjórn að völdum, og ég hefi til- hneigingu til að staðhæfa, að enda þótt ekkert gott hefði leitt af þjóðstjórninni annað en þetta eitt, þá myndi hún þó með þessu hafa helgað sér tilverurétt. Ég leyfi mér enn fremur að minna á hitaveitu Reykjavíkur, eitt hið merkasta mál, sem að fornu og nýju hefir verið framkvæmt á þessu landi. Ég þykist iriega fullyrða, að það sé að þakka samvinnunni, að tekizt hefir að koma því máli heilu í höfn. Að öðru leyti skal ég aðeins, að því er löggjöf- ina snertir, minna á, að fjárlögin bera þess vitni, að samvinna er á milli andstæðra flokka. Ella hefði ekki reynzt fært að koma við þeim sparnaði, aem raun ber vitni um, en halda þó uppi jáfn mikl- um verklegum framkvæmdum. Um samstarfið á Alþingi og í stjórn landsins vil ég almennt segja þetta: 1 öndverðu voru að vísu margir hlynntir sam- steypustjórn, en ýmsir voru þó andvígir samstarf- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.