Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 44

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 44
ur ekki bjart þar. Síðan 1920 hefir íbúatalan í Reykja- vík tvöfaldast, en skipin, sem nú eru gerð út héðan, eru færri en þá, og munurinn er sá, að þá var útgerð- in rekin á arðvænlegum grundvelli, en nú, a. m. k. framundir stríð, með tapi. Það hefir villt mönnum sýn, að á undanfömum árum hefir hér verið rekin mikil at- vinna við byggingar. Árlega hafa verið byggð íbúðar- hús fyrir 5—6 milljónir. Þessar byggingar hafa verið reistar fyrir afrakstur sjávarútvegsins meðan hann var rekinn á heilbrigðum grundvelli, og það láns- traust, sem sá atvinnuvegur hafði skapað. Borgararn- ir, sem búa í þessum húsum, eru ekkert arðvænlegri eign fyrir þjóðfélagið en þeir voru meðan þeir bjuggu í lélegri og ódýrari húsum, heldur aðeins dýrari eign, og ekkert af þessum húsum hefir orðið undir- staða fyrir nýjar eða meiri tekjur fyrir þjóðfélagið. Slík atvinna, fólkinu til handa, er í sjálfu sér óheil- brigð og getur ekki staðið til frambúðar. Þá hefir og sprottið upp mikill iðnaður hér á síðustu árum, en enda þótt nokkur hluti hans sé reistur á heilbrigðum grundvelli, þá er það því miður svo, að mikið af þeim iðnaði dafnar í skjóli hafta og tolla, og mun visna þegar verzlunin verður frjáls á ný. Ég ætla að nefna örfáar tölur, sem glögglega sýna hversu komið er um þjóðarhaginn. Árið 1913 tók ríkissjóður til sinna þarfa af hverri 5 manna f jölskyldu í landinu að meðaltali 100 krónur. Nú tekur hann til sömu þarfa 8—900 krónur. Árið 1925 tók ríkissjóður af skattþegnunum 7 milljónir. Nú er tekið til sömu þarfa yfir 20 milljónir. Á árinu 1934 var vísitala skatta 111, en í febrúar 1939 var hún komin yfir 320. Þetta eru kröfumar á hendur skatt- þegnunum. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.