Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 30

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 30
i hluta fundar þarf til þess að taka á dagskrá önnur mál en þau, sem miðstjórnin leggur fyrir. Á landsfundi skal ræða landsmál og flokksmál, og gera ályktanir um þau, eftir því sem ástæða þyk- ir til. 2. Um skipun landsfundar skal fara þannig í aðalatriðum, að tala fulltrúa frá hinum einstöku kjördæmum fari eftir tölu sjálfstæðiskjósenda í kjördæminu og komi 1 fulltrúi fyrir hverja 100 kjósendur flokksins og helmings brot þeirrar tölu eða meira. Aldrei skulu þó vera færri en 2 fulltrúar fyrir kjördæmi. Auk þessa eiga sæti á landsfundi, flokksráðs- menn, miðstjórnarmenn, þingmenn og fjármála- ráð. Miðstjórn skal að öðru leyti setja nánari reglur um fulltrúaval í hinum einstöku kjördæmum. II. Um Flokksráð. 1. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins skal skipað einum manni fyrir hvert einmenningskjördæmi lands- ins, tveim fyrir tvímenningskjördæmi og sex fyrir Reykjavík, tilnefndum af kjósendum hlutaðeig- andi kjördæma til fjögra ára í senn og fari ný til- nefning fram eftir hverjar alþingiskosningar. Hafi flokksráðsmaður ekki verið tilnefndur tveim mánuðum ,eftir alþingiskosningar, skoðast fram- bjóðandi eða frambjóðendur flokksins í kjördæmi flokksráðsmenn. Deyi ráðsmaður eða forfallist skal tilnefna ann- an í hans stað. Ef þingmaður er ekki kjörinn flokks- ráðsmaður, á hann þó sæti í flokksráði. Meðlimir miðstjórnar og fjármálaráðs skulu ávallt eiga sæti 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.