Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 17

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 17
III. Nefndaskipanir og ályktanir. 1. Sjálfstæðis- og utanríJdsmálanefnd. Kosin í nefndina: Gísli Sv.einsson, sýslumaður, Thor Thors, alþm., frk. Maria Maack, Sigurður Eggerz, bæjarfógeti, Guðmundur Björnsson, fyrrv. sýslumaður, Benedikt Sveinsson, bókavörður, Jón Björnsson, Þórshöfn, Hinrik Jónsson, Vestmanna>* eyjum. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun: „Landsfundur Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir eft- irf arandi: 1. Flokkurinn hefir ávallt haft og hefir enn efst á stefnuskrá sinni fullkomið sjálfstæði lands og þjóðar. 2. Flokkurinn er algerlega samþykkur ályktun- um Alþingis 1928 og 1937 í sjálfstæðismálinu, sem sé, að íslenzka þjóðin eigi óhikað að neyta uppsagn- arákvæðis sambandslaganna undir eins og lögin heimila, og taka alla meðferð málefna sinna í eig- in hendur. 3. Flokkurinn er einráðinn í því, að vinna að lausn þessa máls á nefndum grundvelli, bæði inn á við og út á við. a) með því að efla meðvitund þjóðarinnar sjálfr- ar um hið mikla hlutverk, er hennar bíður, og getu hennar og dug til þess 1 hvívetna að standa sem mest og bezt á eigin fótum, efnalega og menningar- lega, og b) með því að undirbúa utanríkismál og aðrar fullveldisframkvæmdir Islendinga, heima og er- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.