Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 15

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 15
Vestmcmnaeyjar: Jóhannes Sigfússon. Erlendur Árnason. Magnús Magnússon. Guðjón Scheving. Ársæll Sveinsson. Hinrik Jónsson. Stefán Árnason. Norður-Þingeyjarsýsla: Jón Björnsson, Þórshöfn. Suður-Þingeyjarsýsla: Halldór Laxdal, Höfðahverfi. Auk fulltrúanna áttu sæti á fundinum, samkvæmt skipulagsreglum flokksins, formaður flokksins, mið- stjórnarmenn, flokksráðsmenn, þingmenn flokksins og f jármálaráð. I. Fundarsetning. Formaður flokksins, Ólafur Thors, atvinnumála- ráðherra, setti fundinn. Hélt hann í fundarbyrjun ræðu um tildrög stjórnarsamvinnunnar, samstarf flokkanna, og stjórnmálaviðhorfið. Var ræða formanns yfirlit yfir viðburðaríkt tíma- bil í sögu stjórnmálanna, bæði inn á við og út á við. Frá því að síðasti landsfundur var haldinn, hafði þannig til skipazt, að þeir flokkar, sem lengst af höfðu átt í erjum, voru nú gengnir til samstarfs um stjórnarmyndun. Skömmu eftir að sá atburður gerð- 13

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.