Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 23

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 23
vott um áhugaleysi fyrir skjótri lausn málsins og er þá hóflega orðað. Skal nú farið fljótt yfir sögu og aðeins stiklað á því stærsta. Andúðin gegn málinu stakk alltaf öðru hvoru upp höfðinu allt árið 1943. Gætti hennar jafnt utan þings sem innan. Þó tókst hinn 30. nóv. 1943 að ná sam- komulagi allra þingflokka, nema Alþýðuflokksins, um að kveðja saman þing hinn 10. janúar 1944 í því skyni að fella niður sambandslagasáttmálann og setja jafnframt nýja lýðveldisstjórnarskrá, er öðlaðst skyldi gildi hinn 17. júní 1944. Stóð nú ríkisstjórnin einnig að þeirri samþykkt. Lýðveldisstof nunin: Var Alþingi síðan kvatt saman á tilsettum tíma. Hófust þá fyrst allharðar deilur, en síðan langvar- andi samkomulagstilraunir, er lyktaði með endan- legu samkomulagi allra flokka hinn 19. febrúar 1944. Samþykkti Alþingi síðan einróma niðurfellingu sam- bandslagasáttmálans og hina nýju lýðveldisstjórnar- skrá. Staðfesti þjóðin hvort tveggja með þeim glæsi- leik, er aldrei mun yfir fyrnast. Var lýðveldið síðan endurreist á Þingvöllum hinn 17. júní 1944 og jafnframt kosinn fyrsti forseti hins endurreista íslenzka lýðveldis. Það kveður stundum við, að ógæfu Islendinga verði allt að vopni. Lokaþáttur sjálfstæðisbaráttunn- ar staðfestir þetta ekki. Þvert á móti sýndi hann, að þegar mest reið á, réðist bezt úr fyrir hamingju Is- lands. Óglæsilegri ramma getur varla um fagra helgi- mynd en pólitíska ástandið á íslandi við endurreisn lýðveldisins. Eigi aðeins hafði Alþingi þeirrar þjóð- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.