Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 28

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 28
sáttaboð Framsóknarflokksins og framsett, eftir að hann vissi, að slík hugmynd hafði verið felld á flokks- fundi Sjálfstæðismanna með atkvæðum allra 20 þing- manna flokksins. Vissi því Framsóknarflokkurinn fyrirfram um afdrif þeirrar tillögu, enda frá önd- verðu augljóst mál, að Sjálfstæðisflokkurinn gat með engu móti unað slíkum kostum, eftir þá reynslu, er á var fallin og ádeilur flokksins á stjórn Björns Þórðarsonar. Er engin ástæða fyrir Sjálfstæðismenn að harma það, að ekki tókust sættir við Framsóknarflokkinn, og er vel, að þeir séu þess minnugir, að reynsla okkar hefir frá of fáu góðu að segja um samstarf við þann flokk, og að Framsóknarflokkurinn hefir með löngum stjórnarstörfum bakað sér svo mikillar, réttmætrar óvirðingar og óvildar allflestra, er við sjávarsíðuna búa, að sérhver flokkur, er þangað sækir fylgi sitt, leggur sig í stórhættu með einhliða samstarfi við Framsóknarflokkinn. Jafnframt kom í ljós, að Framsóknarflokkurinn hafa kynnt sér, að eigi varð á komið samstarfi milli Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins. Framsókn skerst úr leik: Með þessu var ljóst orðið, að Framsóknarflokkur- inn var einráður í að taka ekki þátt í stjómarmynd- uninni. Tilraunum til fjögurra flokka samstarfs lýsti flokkurinn lokið. Hann vissi, að nefndu þriggja flokka samstarfi varð eigi á komið. Hann setti þá kosti fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, að tryggt var, að að þeim yrði ekki gengið. Með þessu mun Framsókn- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.