Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 38

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 38
framt hafa verið lögð drög að því að festa kaup á tækjunum og nokkrir samningar þar um þegar gerðir. Tekizt hefir að tryggja rétt til að fá smíðuð mörg vélskip erlendis og undirbúin smíði margra annarra hérlendis. Hefir Nýbyggingarráð og ríkisstjórnin að mestu haft forystu þess máls, jafnt um kaup og að- drátt á efniviði og samningagerð um smíðina, sem og fyrirgreiðslu um hagkvæm kjör einkaframtakinu til handa. Hefði og samningur um kaup Svíþjóðar- bátanna komið mörgum, er þá vildu eignast, að litlu liði, ef ríkisstjórnin hefði eigi liðkað um öflun láns- fjár til útvegsmanna. Þá hefir og tekizt að fá heimild til að togarar verði byggðir í Bandaríkjunum fyrir íslendinga og liggja þegar fyrir ýms tilboð um byggingu þeirra. Er talsvert dýrara að byggja skip í Bandaríkjunum en Bretlandi og því óséð að þessi tilboð verði hag- nýtt. Ennfremur hafa slík réttindi verið tryggð í Svíþjóð, bæði að því er snertir togara og flutninga- skip og eru nú tilboð væntanleg þaðan. Loks hafa lengi staðið yfir umleitanir um að fá togara byggða í Bretlandi. Hefir því máli verið fylgt fast eftir af hálfu Islendinga og mun óhætt að segja, að vonir standi til skjóts árangurs. Leitazt hefir verið við að tryggja margskonar véla- kaup í þágu landbúnaðar, iðnaðar og annarra fram- kvæmda. Hefir sú viðleitni þegar borið nokkurn árangur. Margt fleira hefir stjórnin, og þó einkum Nýbyggingarráð, aðhafst til þess að hrinda í fram- kvæmd því stefnumarki, „að allir landsmenn geti haft atvinnu við sem arðbærastan atvinnurekstur“. Hefir þeim málum þokað áleiðis, svo sem vonir stóðu frek- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.