Fréttablaðið - 24.03.2023, Blaðsíða 26
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
19.00 Íþróttavikan með Benna
Bó
20.00 Veiðin með Gunnari
Bender Gunnar Bender
leiðir áhorfendur að ár-
bakkanum og sýnir þeim
allt sem við kemur veiði.
20.30 Fréttavaktin
21.00 Íþróttavikan með Benna
Bó
LÁRÉTT
1 býsn
5 baða
6 í röð
8 klígja
10 ekki
11 hás
12 kefli
13 snúra
15 síðast
17 skrípaleikur
LÓÐRÉTT
1 viðbjóð
2 vanþóknun
3 bergtegund
4 tildur
7 bekkjar-
nautur
9 argar
12 kunna
14 stafur
16 tveir eins
LÁRÉTT. 1 ósköp, 5 þvo, 6 rs, 8 velgja, 10 ei, 11
rám, 12 vals, 13 reim, 15 aftast, 17 farsi.
LÓÐRÉTT. 1 óþverra, 2 svei, 3 kol, 4 prjál, 7 sam-
seti, 9 gramar, 12 vita, 14 eff, 16 ss.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Vignir Vatnar Stefánsson (2.461)
átti leik gegn gríska alþjóðlega
meistaranum Dimitris Alexkis
(2.472) í lokaumferð Arandjelovac
Open í Serbíu.
24...Dd5! Eini vinningsleikurinn.
Þvingar drottningaruppskipti. Hót-
unin 25. Bd3 var yfirvofandi. 25.
Dxd5 Rxd5 og liðsyfirburðir Vignis
dugðu til sannfærandi sigurs. Þessi
sigurskák tryggði stórmeistara-
áfanga Vignis. Vignir tekur þátt í
Reykjavíkurskákmótinu sem hefst
29. mars í Hörpu.
www.skak.is. Reykjavíkurskák-
mótið.
Svartur á leik
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Kastljós
14.00 Útsvar 2018
15.20 Enn ein stöðin
15.45 Stúdíó A
16.15 Kæra dagbók
16.45 Á meðan ég man
17.15 Bæir byggjast
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Hjá dýralækninum
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
20.00 Fílalag Þættir sem fjalla
um íslensk dægurlög og
setja í samhengi við tísku
og tíðaranda. Þættirnir eru
byggðir á vinsælu hlaðvarpi.
Í þessum þætti fjalla þeir um
lagið Láttu þér líða vel.
20.30 Vikan með Gísla Marteini
Gísli Marteinn tekur á móti
góðum gestum.
21.25 Martin læknir Breskur
gamanmyndaflokkur um
lækninn Martin Ellingham
sem er fær læknir en með
afbrigðum klaufalegur í
mannlegum samskiptum.
22.15 Vera – Í beinni línu Grunn-
skólakennari finnst látinn
neðan við hamrabelti. Það
sem í fyrstu virðist hörmu-
legt slys tekur á sig aðra
mynd þegar í ljós kemur að
átt hefur verið við líkið.
23.45 Nætursól Rómantísk kvik-
mynd frá 2019. Frances er
listmálari frá New York í leit
að innblæstri og Yasha er
ungur maður sem vill greftra
föður sinn að víkingasið.
Leiðir þeirra liggja fyrir tilvilj-
un saman í norskum smábæ
við heimskautsbaug. Undir
sól sem aldrei sest grafa þau
fortíðina, uppgötva fram-
tíðina og eignast fjölskyldu
sem þau óraði ekki fyrir.
01.05 Dagskrárlok
08.00 Heimsókn
08.20 The Bold Type
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Listing Impossible
10.05 Inside the Zoo
11.05 Curb Your Enthusiasm
11.35 10 Years Younger in 10 Days
12.20 Franklin & Bash
13.05 Britain´s Naughtiest Nursery
13.50 Tala saman
14.20 Í eldhúsi Evu
15.00 Britain’s Got Talent
16.00 Saved by the Bell
16.25 Stóra sviðið
17.20 Franklin & Bash
18.05 Bold and the Beautiful
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Kvöldstund með Eyþóri Inga
Eyþór Ingi er hér í banastuði
ásamt einvalaliði tónlistar-
fólks. Það er alltaf stutt í
grínið hjá okkar manni og
fyrir vikið eru þessi þættir
ekki aðeins stútfullir af
frábærri tónlist heldur
líka skemmtun sem svíkur
hvorki áhorfendur í sal né þá
sem heima sitja.
19.50 Dr. Bird’s Advice for Sad Poets
21.35 Youth in Revolt
23.05 12 Mighty Orphans
00.55 Voyagers
12.00 Dr. Phil
12.44 The Late Late Show
13.23 The Block
14.25 Love Island
15.12 This Is Us
15.53 Players (2022)
17.15 Family Guy
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
19.10 Kenan
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
21.40 Love Island
22.25 Love Island
23.10 Indiana Jones and the
Temple of Doom Ævintýra-
mynd frá 1984 með Harrison
Ford í aðalhlutverki. Myndin
gerist árið 1935 og forn-
leifafræðingurinn Indiana
Jones er kominn af stað í
ný ævintýri. Í þetta sinn er
förinni heitið til smábæjar
á Indlandi þar sem íbúarnir
trúa því að illir andar hafi
tekið öll börnin í þorpinu,
eftir að heilögum steini var
stolið. Leit hans að sannleik-
anum leiðir hann að dóms-
dagsmusterinu, The Temple
of Doom, þar sem ekki er allt
sem sýnist.
01.05 The Post
03.00 Love Island
Landsleikurinn krufinn og farið yfir Formúlu 1-sviðið
Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri
Enska boltans hér á Íslandi,
kemur í Íþróttavikuna með
Benna Bó sem er alla föstudaga
á dagskrá Hringbrautar. Með
honum verður Hörður Snævar
Jónsson, íþróttafréttastjóri
Torgs. Þeir munu fara yfir lands-
leikinn gegn Bosníu og rúlla yfir
fréttir vikunnar.
Í síðari hlutann mæta Aron
Guðmundsson og Bragi Þórðar-
son og fara yfir Formúlu 1. n
Stöð 2 |
Rúv SjónvaRp |
Sudoku |
kRoSSgáta |
ponduS | | FRode ØveRli
SjónvaRpSdagSkRá | Skák |
hRingbRaut |
SjónvaRp SímanS |
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lá-
rétt og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
3 1 8 5 6 9 4 7 2
5 9 2 7 1 4 8 6 3
6 4 7 2 8 3 9 1 5
7 2 1 8 9 6 5 3 4
4 3 6 1 5 2 7 9 8
8 5 9 3 4 7 6 2 1
2 6 4 9 3 5 1 8 7
9 8 3 4 7 1 2 5 6
1 7 5 6 2 8 3 4 9
4 2 6 3 5 7 1 9 8
5 9 3 8 6 1 2 4 7
1 8 7 9 2 4 5 3 6
6 4 8 2 7 5 3 1 9
9 3 2 4 1 8 6 7 5
7 5 1 6 9 3 4 8 2
8 6 4 5 3 9 7 2 1
2 7 9 1 4 6 8 5 3
3 1 5 7 8 2 9 6 4
MAAAAARK! MARK MARK
MARK
MARK MARK
MARK
MARK
MARK
MARK
MAAAAAAARK
MARK
MARK
MARK
Þetta er
nóg!
Á ég frekar
að segja
geronímó?
Já ... hvort
sem þú
trúir því
eða ekki!
Greiðslu-
byrði eykst
hjá fólki og
forsendur
greiðslu-
mats fjúka
út um
gluggann í
einu vet-
fangi við
minnstu
vaxta-
hækkun.
í vikulokin |
Ólafur
Arnarson
olafur
@frettabladid.is
Fáum kom á óvart að Seðlabanki
Íslands skyldi hækka stýrivexti í 12.
skiptið í röð. Bankinn hefur tífaldað
vexti frá því í maí 2021.
Flestum kom hins vegar veru-
lega á óvart að peningastefnunefnd
bankans skyldi hækka vextina um
heilt prósentustig. Flestum er ljóst
að stjórnlaus verðbólga hér á landi
stafar ekki af því að Seðlabankinn
hafi hækkað stýrivexti sína of lítið
og of hægt.
Stýrivaxtahækkanir Seðlabank-
ans eru því miður eldsneyti á verð-
bólgubálið. Látum nú liggja milli
hluta að stjórnleysi í ríkisfjármálum
er enn verri orsakavaldur verðbólg-
unnar en vextir Seðlabankans.
Ástæðan þess að vaxtahækkanir
Seðlabankans knýja verðbólguna
stað þess að draga úr henni, eins og
almennt er annars staðar, er sú að
íslenskar fjármálastofnanir og fjár-
festar græða á vaxtahækkunum.
Í öðrum löndum er þessu öfugt
farið. Annars staðar en á Íslandi
er almenna reglan sú að vextir á
húsæðislánum eru fastir en ekki
breytilegir. Þetta þýðir að þegar
vextir hækka eykst fjármögnunar-
kostnaður banka, sem fjármagna
sig til skemmri tíma en þeir lána út.
Tekjurnar hækka því ekki af lána-
safninu, einungis af nýjum lánum.
Fyrir vikið hafa fjármálastofnanir
erlendis gríðarlega hagsmuni af því
að verðbólga fari ekki úr bönd-
unum. Ef hún gerir það tapa þeir
peningum. Verðbólgan í útlöndum
er á kostnað banka og fjármálafyrir-
tækja, hún er á kostnað fjárfesta.
En ekki á Íslandi.
Á Íslandi er kostnaðinum af verð-
bólgu að fullu velt yfir á almenning
og atvinnufyrirtækin í landinu, það
er að segja þau smærri og meðal-
stóru. Öll stærstu íslensku fyrir-
tækin færa reikninga sína og fjár-
magna sig í erlendri mynt. Þau eru
ekki fórnarlömb krónuhagkerfisins
eins og við hin.
Þegar íslenski Seðlabankinn
hækkar vexti fylgja viðskiptabank-
arnir og fjármálakerfið á eftir og
hækka útlánsvexti. Greiðslubyrði
eykst hjá fólki og forsendur greiðslu-
mats fjúka út um gluggann í einu
vetfangi við minnstu vaxtahækkun.
Hvað þá þegar stýrivextir margfald-
ast, jafnvel tífaldast.
Og bankarnir græða á tá og fingri
vegna þess að vaxtamunur þeirra
eykst með hverri vaxtahækkun.
Bara á Íslandi
Þegar greiðslubyrðin verður fólki
og fyrirtækjum ofviða er eina leiðin
til bjargar að skuldbreyta úr óverð-
tryggðu í verðtryggt. Verðtrygg-
ingin er einmitt það sem bankar
og fjármálakerfið vilja. Verðtryggð
útlán á eignahlið efnahagsreiknings
fjármálafyrirtækja bólgna út og
auka hagnað þeirra jafnframt því
sem þau auka útlánagetu þeirra.
Íslenska krónuhagkerfið er með
tvenns konar krónu, venjulega og
verðtryggða. Sú venjulega er í launa-
umslaginu okkar og rýrnar með
hverju verðbólguprósenti og hverri
vaxtahækkun en sú verðtryggða
er á eignahlið fjármálakerfisins og
tútnar út á móti.
Einhvers staðar væri svona fjár-
málakerfi flokkað sem glæpsamlegt.
En ekki á Íslandi. n
14 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 24. mARs 2023
FöSTUdagUr