Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 10

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 10
1982. Einbýli. Húsið lyftir íbúðinni á þrjú gólf. Jarðhæð hulin „mineral" og gróðri. Fyrsta hæð, stofa, sem opnar útsýni út yfir landið. Þriðja gólfhæð, þak eða regnhlíf hússins, garðstofa. 1985. Ytra borð hinnar innri borgar. Húsin rísa eins og klettabelti og umlykja innri svæði, sem eru sem vin í borginni. Ytra borð er hlað- ið úr grófum tígul- og hraunsteini. Hér eru syllur og skútar og vex þar gróður. Þegar rignir falla fossar fram af byggingunni. „En borgin er þaö ker sem mannlífið dafnar í, er farvegur og mót mannlegs lífs. Sem steinrunnin mynd viöhorfa okkar er hún mót mannlegra at- ferla og á því þátt í inntaki skuggans. Maöur get- ur sagt aö borgin eigi sér sinn eigin skugga, sem hún varpar á lífsgrundvöllinn, skugga sem hún ein ber ábyrgö á, en áhrif hans eru engan veginn bundin mörkum borgarinnar. Inntak skuggans birtist okkur í mynd borgarinnar, því viö horfum með öllum þremur víddum okkar á mynd borgarinnar. Með augunum horfum viö á efniö, á morgunbirtuna, skugga af formi, steina og speglun í vatni, en meö andanum sjáum viö óhagsýni, mengun. Bylgjan sér hlutföll harmón- íu, en andinn sér ófélagsleg form. Andinn sjálfur sér inntak og fegurö, sjái hann þaö ekki, dimmir yfir verunni. Svo eru víxláhrif á milli vídda í ver- unni, m.ö.o. meö augunum horfum viö á morg- unljósið, en meö andanum á rifuna á ozon-belt- inu, bylgjan breytir þessu í tilfinningu. Með aug- unum horfum viö í djúp vatnsins, á bárurnar sem berast út flötinn, á sefið og flugurnar, en meö andanum á mengun, sárindi og hrun. Bylgj- an breytir því svo í tilfinningu sem hefur áhrif á andann, og andinn á bylgjuna og bylgja á efnið og svo til baka o.s.frv.“... ► 8 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.