Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 44

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 44
ÁFANGAR í ÍSLANDSSKIPULAGI Sl. vetur komust hugmyndir Trausta Valssonar um hálendisvegi og hugsanlegan þátt þeirra í framtíðarskipulagi landsins allmikiö til umræðu í fjölmiðlunum. Þetta voru þó ekki nýjar hugmyndir því hann birti þær í frummynd sinni fyrir ellefu ár- um. Á þeim tíma þóttu þessar hugmyndir mikil út- ópía, en smám saman hafa þær vanist. Þessi reynsla bendir á að hugmyndir þurfa „meðgöngu- tíma” í þjóðfélaginu, og því lengri meðgöngutíma sem hugmyndirnar eru óvenjulegri. Þetta orsakast sjálfsagt af því, að ef hugmynd er verulega óvenjuleg þá stangast hún á við rótgrónar venjur og skoðanir, - jafnvel skoðanir, sem innrættar hafa verið þjóðinni þegar á barnsaldri, í skólabók- um og í kvæðum þjóðskáldanna. Hrollurinn sem skáldin vöktu með kvæðum eins og Á Sprengisandi: „þar á reiki er margur óhreinn andinn” - er okkur öllum sameiginlegur. Af þessu dæmi sést að hugmyndir sem fara mikið í bága við viðteknar skoðanir og hugsanamynstur hljóta í fyrstu að vera taldar miklar útópíur af almenningi. Reyndar mun flest það sem hönnuðir og skipulags- menn hafa fram að færa hafa á sér einhvern útó- pískan blæ ef hugmyndirnar á annað borð ná á einhvern hátt út yfir endurtekningu á því sem gert hefur verið áður. Margt af því sem Trausti hefur sett fram um framtíðarskipan byggðarinnar í land- inu hefur enn á sér mikinn útópískan blæ. Spurn- ingin er aftur á móti sú, hvort við verðum ekki enn að gefa okkur tíma til að melta þær, því ef við lít- um yfir sögu byggða landsins sjáum við að byggðamynstrið hefur stöðugt breyst samstiga breytingum í atvinnuháttum og öðrum forsendum byggðar í landinu. Hér á eftir fer listi yfir helstu áfanga í hugmynda- þróun Trausta Valssonar um íslandsskipulag, og sést af þeim lista hvernig hugmyndirnar leiðir hverja af annarri á þessu tímabili. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.