Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 62

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 62
Sumarbústaðir Málsmeðferð vegna umsóknar um byggingarleyfi Hjá Skipulagi ríkisins er verið að vinna að úttekt á sumarbústaðamálum. Unnið er aö gerö leiðbeiningarrits sem sérstaklega er ætlað sveitarstjórnarmönn- um og hönnuðum. Áætlað er að leiöbeiningar- ritið komi út í byrjun árs 1989. Kynna þarf það, aö ekki er hægt aö reisa bygg- ingar utan skipulagðra svæða án leyfis tilskil- inna aðila, og auka þarf skilning á mikilvægi þess, að föstum tökum sé tekið um staðsetn- ingu og útlit sumarbústaða. Mikilvægastar til áhrifa á sumarhúsabyggðir eru sveitarstjórn- irnar. Því miöur verður þess vart að suma sveitarstjórnarmenn skortir þekkingu á mikil- vægi starfs síns. Ekki er verið að ræða um að setja þurfi fleiri hömlur eða höft á. Það þarf betri vinnubrögð. Með skipulagðri staðsetn- ingu og réttri meðhöndlun umhverfis er hægt að hindra að upp rísi hverfi bústaða er mest minna á kartöflukofahreysi. Þar sem ekki er fyrir hendi samþykkt skipulag og taka á landsvæði undir sumarbústaði þarf að leita umsagnar jarðanefndar, heilbrigðis- nefndar, Náttúruverndarráðs og samþykkis sveitarstjórnar og skipulagsstjórnar ríkisins. Málsmeðferð er þannig að umsækjandi sækir um byggingarleyfi til sveitarstjórnar. Sveitar- stjórn ber síðan að óska eftir tilskildum um- sögnum frá jarðanefnd og heilbrigðisnefnd. Hér er mælt með að byggingarnefnd sé kynnt erindið. Sveitarstjórn sendir síðan erindið Nátt- úruverndarráði og skipulagsstjórn ríkisins. Náttúruverndarráð veitir skipulagsstjórn um- sögn sína, en hún fjallar um erindið, skilar um- sögn um það og veitir samþykki sitt. Byggingarnefnd er ekki heimilt aö veita leyfi fyrir byggingum áður en þessar umsagnir og samþykki liggja fyrir. Með umsókn um bygg- ingarleyfi fyrir sumarbústað eða sumarbú- staðahverfi þarf að fylgja skipulagsuppdráttur í mkv. 1:1000 sem sýnir aðkomu frá þjóðvegi, lóðamörk og lóðastærð landspildunnar. Fram þurfa aö koma byggingar í nágrenni, vatnsból og hvernig aflað verði drykkjarvatns og háttað frágangi við frárennsli. Viö skipulagningu sum- Ferill umsóknar um byggingarleyfi vegna byggingar sumarbústaða. Dæmi um útlitsteikningu sumarbústaðar. Dæmi um skipulagsuppdrátt þar sem erfitt er að átta sig á staðháttum. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.