Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Síða 64

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Síða 64
Skipulagssamkeppni í Fífuhvammslandi Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveöiö aö efna til samkeppni um skipulag Fífuhvammslands. Hér er um aö ræöa u.þ.b. 160 ha. svæði austan Reykjanesbrautar og norðan Arnarnesvegar. (dómnefnd hafa verið valin: Ólöf Þorvaldsdótt- ir, formaður, Kristinn Ó. Magnússon og Richard Björgvinsson frá Kópavogsbæ og arki- tektarnir Guðrún Jónsdóttir og Hróbjartur Hróbjartsson frá Arkitektafélagi fslands. Keppnisgögn verða tilbúin í haust. “Winter cities“ - á íslandi? Er „Winter cities" hugtak skipuleggjenda á norðlægum slóðum til að hægt sé að borða banana undir pálmatrjám eða stunda skauta- ferðir á tjörnum? Dagana 23.-25. september næstkomandi verð- ur haldin ráöstefna á Akureyri þar sem umræð- an mun einkum snúast um: - Umhverfi og útivist í bæjum á norðurlóðum. - Græn svæði skipulag, hönnun og rekstur. Markmiðiö með ráðstefnunni er aö miðla hug- myndafræði úr ýmsum áttum til þeirra sem vinna við skipulag bæja og sveitafélaga, aðila sem vinna viö hönnun og rekstur útivistar- svæöa að ógleymdum stjórnendum bæjar- og sveitarfélaga. Hugtökin umhverfi og útivistarsvæði verða skoðuð frá ólíkum sjónarhornum. Peir sem standa fyrir ráöstefnunni eru: Félag íslenskra landslagsarkitekta og Umhverfisdeild Akureyrarbæjar í samvinnu við Skipulag ríkis- ins. Dagskráin er fjölbreytt eins og sjá má á eftir- farandi upptalningu: Föstudagur 23. september: • Setning ráðstefnu. Sigfús Jónsson bæjar- stjóri Akureyrar • Kynning Finns Birgissonar á aðalskipulagi Akureyrar • Opnun sýningar og kynningar á ýmsum skipulagsverkefnum. Laugardagur 24. september: ■ Sven Ingvar Andersson prófessor viö Lista- akademíuna í Kaupmannahöfn fjallar um úti- vistarsvæði í bæjum (livet i byene). Honum er sérstaklega boðið hingað til lands í tilefni ráðstefnunnar. ■ Umhverfismál í stjórnsýslu bæjar- og sveitar- félaga. Einar E. Sæmundsen garðyrkjustjóri Kópavogs Hallgrímur Guðmundsson sveitarstjóri Höfn Hornafirði • „Winter Cities". Þorvaldur S. Þorvaldsson forstöðumaður Borgarskipulags Reykjavíkur fjallar um hugtakið • Útivistarskógar. Hallgrímur Indriðason skóg- fræöingur fjallar um útivistarskóga og í fram- haldi af því veröur farið í vettvangskönnun um skógræktarreiti í Eyjafirði. ■ Kvöldverður og skemmtun ráðstefnugesta. Sunnudagur 25. september: • Skoöunarferð um Lystigarðinn á Akureyri undir leiösögn starfsfólks Náttúrufræðistofn- unar Noröurlands. Ferðaskrifstofa Akureyrar mun gefa upplýsing- ar og annast skráningu ráöstefnugesta. Að sjálfsögðu verður boöið upp á hagstæðar pakkaferðir. Ráðstefnan verður auglýst nánar í fjölmiðlum og með bréfum. Undirbúningsnefnd skipa: Árni Steinar Jó- hannsson garðyrkjustjóri Akureyrarbæjar og landslagsarkitektarnir Auður Sveinsdóttir, Ein- ar E. Sæmundsen og Þráinn Hauksson. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.