Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 72

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 72
INNRETTINGAR TVEGGJA VEITINGAHÚSA Á þessum síðum er fjallað um tvö ný- leg veitingahús í Reykjavík, sem eru í uppbyggingu með tvennum nokkuð ólíkum hætti. Annars vegar LÆKJAR- TUNGL, þar sem Nýja bíó var áður til húsa. Veitingahúsið er því aðlagað eldra húsnæði, þar sem önnur starf- semi fór fram. Hins vegar er HÓTEL ÍSLAND, sem frá upphafi er hannað sem veitingahús. Hótel ísland Glaumbæjarstemmning Viö sem munum Glaumbæjarárin og röltiö um rangalana milli hæöa í enda- lausri von um aö rekast á þessa eilífu einu, helst í þrönga hringstiganum, finnum til svolítillar samsvörunar á Hótel Island, því ef betur er að gáö er skipulagið ekki ólíkt í að- alatriöum. Tilfinningin aö sitja uppi á svölum og horfa niður á dansgólfiö er kunnugleg svo og hring- leiðirnar sem leggja má í, - þröngi hringstiginn er líka þarna einhvers staöar. Noröursalurinn efst uppi, meö sérstöku dansgólfi og bar, á sína samsvörun viö efstu hæöina uppi viö þak í Glaumbæ. Hótel ísland rúmar um 2.500 manns, þar af um 1100 matargesti. Auk þess aö þjóna sem veitingahús var jafnframt ætlaö aö það nýttist sem leikhús aö vissu marki. „Arena" - form rýmisins í heild hentar því ágætlega, en aö- stöðu- og plássleysi aftan viö sviðið (dansgólf- iö) hlýtur aö þrengja aö þeirri starfsemi, eins og víða í samkomuhúsum hérlendis, t.d. fé- lagsheimilunum úti á landi. Líklega er svo sál staöarins nær dansleiknum en leiklistinni, ein- hverra hluta vegna. Innréttingarnar Um innréttingarnar er þaö helst aö segja aö þær eru sjálfar nokkuö látlausar, enda er marg- stallað form rýmisins þannig aö miklar skreyt- ingar eöa sterkir litir hefðu haft truflandi áhrif. Betra er aö ná þeim áhrifum meö Ijósunum, eins og gert er. Messinghandriö eru í öllum sölum og setja í einfaldleik sínum mestan svip á staðinn í heild og tengja salina vel saman. Eins og sést á myndunum er þó leikið ögn meö form í útfærslunni, sem gefur þeim svolít- inn lífsneista, ólíkan þeim líflausu rörum sem sjást í nútímahönnun. Þegar fariö er aö rýna í loft og veggi fer ekki hjá því aö manni blöskri þau ósköp af tækja- búnaði fyrir hljóö og Ijós, reyk og lasergeisla, sem þekur alla fleti. En þetta er ólíkt á aö horfa þegar húsiö er tómt og þessi svörtu tækjatröll sofa eöa þegar fjöriö stendur sem hæst og þau spúa öll sínum skilaboðum yfir löandi mann- hafið á fullum dampi. Þannig verkar þessi bún- aöur eðlilegur í sínum rétta ham, þótt eflaust hafi sett hroll aö arkitektunum aö setja þessi ósköp inn á fallegu útlitsmyndirnar sínar. Hönnuöur hússins er Halldór Guömundsson arkitekt á Teiknistofunni hf. Ármúla 6 og aö- stoðarmaöur hans Bjarni Snæbjörnsson arki- tekt. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.