Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 6

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 6
DEKO-KERFISVEGGIR LAUSN TIL FRAMBÚÐAR DEKO-veggir eru fullkomið kerfi innrétt- inga og kærkomin nýjung hverjum þeim sem fást við að skipuleggja innan húss. T.a.m. má veita birtu um húsnæðið með þvi að setja saman veggi af ýmsum gerðum og margvislegar glereiningar með rimla- gluggatjöldum. Skammur verktimi DEKO-veggir eru settir upp með hraði. Pá má flytja og nota aftur en einnig er hægt að bæta við þá eftir þörfum. Þeir henta bæði nýju og gömlu húsnæði sam- kvæmt kröfum hvers og eins. Góð og hagkvæm lausn Ný skrifstofa með DEKO-veggjum gleður augað. Við bjóðum upp á traustar innrétt- ingar á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar Hringdu eða skrifaðu okkur og við mun- um senda bækling með nánari upplýsing- um um DEKO-kerfið. Sökkull sf. Sökkull sf. Dugguvogi 9-11,104 Reykjavik Simi: 31630 og 680030, Fax: 680315 A5 Marketing l/S, Árhus

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.