Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Page 7

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Page 7
Handbragð Meistara Gólfmeistarar hjá Teppalandi — Dúkalandi vita hvað þeir eru með í höndunum. Þeir fengu innblástur af málverki eftir Gunnlaug Scheving. Þeir notuðu í mynd sína teppi af ýmsum gerðum, dregla, dúk úr gerviefnum, línóleum-dúk, korkflísar og parkett. Þetta var óvenjulegt viðfangsefni en niðurstaðan sýnir svo að ekki verður um villst hverju fagmennska og vandvirkni fá áorkað. Fagmennska, vand- virkni og afbragðs þjónusta hafa í meira en tuttugu ár verið einkunnarorð okkar hjá Teppa- landi - M ( fr :. jkriHMV. .r- Dúkalandi. Við búum að mikilli reynslu og verk- kunnáttu og gerum okkur grein fyrir að velgengni fyrirtækis byggist á að óskum viðskiptavina sé sinnt eins vel og kostur er. í Teppalandi - Dúkalandi má fá öll gólfefni, dúka úr bestu fáanlegum efnum, línóleum-dúka, korkflísar, keramikflísar, parkett í mörgum viðartegundum og að sjálfsögðu gólfteppi, stök teppi, teppi horn í horn, mottur og dregla af öllum stærð- um og gerðum. Við veitum viðskipta- vinum ráðgjöf um heppileg gólfefni, mælum út sjálfir hvað viðskiptavinur þarf af gólfefnum, sníðuni efnin til og sjáum um að leggja þau svo að hvergi verði nein missmíði á. —7 hJ ■ ■| ' Br- 11. v W . l.\ ... ■ Éli ! Ef þú ert að hugleiða að gefa heimili þínu líf og lit, gólfunum hlýleika og góða endingu við hvers konar aðstæður, skaltu koma til okkar í Teppalandi — Dúkalandi. Þar færðu öll gólfefni, sem þig vanhagar um, góða þjónustu, góð greiðslukjör og það sem skiptir mestu máli: handbragð meistara inn á þitt eigið heimili. Gólfmeistarar í meira en 20 ár Teppaland ♦ Dúkaland Grensásvegi 13 ■ sími 83577

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.