Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Page 8
Hvað er viðarvöm?
Sveppagróðurer
alvarlegasta hætta sem
steðjar að viði en til þess að
hann kvikni þarf viðurinn
að hafa í sér nægan raka.
Þess vegna þarf að tryggja
að rakinn í viðnum fari
ekki yfir 20%. Algengustu
tegundir sveppagróðurs
eru hússveppur, sáld-
sveppur og tárasveppur
sem hér er sýndur.
Svona lítur viður út eftir
margra ára áhrif veðurs og
vinda. Viðhaldinu erbest
sinnt með því að nota
GORI77 eða GORI88
yfirborðsvörn sem ver
viðinn fyrir myglu og fúa.
Brýnt er að halda raka í
timbri neðan við 20%.
Með því móti er komið í
veg fyrir að fúasveppir fái
þrifist í því.
Með réttri notkun getur
viðurinn unnið gegn því að
hann verði fyrir
skemmdum. Timbursem
er undir beru lofti þarf að
verjafyrirsólarljósi,
vindum og rigningu.
Hér á landi er nauðsynlegt
að verja timbur með
kemískri viðarvörn. Best
er að nota einungis við sem
hefur verið gagnvarinn eða
meðhöndlaður með GORI
22viðarvörn. Húnver
viðinn fyrir fúasveppum.
Eftir gagnvörn þarf að
meðhöndla yfirborð
viðarins sérstaklega. í>á
hrindir hann frá sér vatni
og verst eyðingarmætti
sólarljóssins. Notið annað
hvort GORI77 eða GORI
88 sem ver viðinn fyrir
myglu og grágeit.
Þetta yfirborð er illa
sprungið og gleypir í sig
mikinn raka. Hér er því
kjörinn vettvangur fyrir
sveppagróður. Með því að
bera 0,2 lítra af GORI22
viðarvörn á hvern fermetra
má draga verulega úr hætt-
unni á að sveppir kvikni í
viðnum. Síðan er rétt að
bera á viðinn GORI77 eða
GORI88 yfirborðsvöm.
Eftir votviðrasaman vetur
gera grænir þörungar
iðulega vart við sig. Rakinn
í viðnum er oftast yfir 20%
og því er brýnt að fj arlægj a
þörungana áður en farið er
aðsinna venjulegu
viðhaldi. í>að má gera með
GORI þörungaeyði sem
ver viðinn í langan tíma
| gegnásóknþörunga.
5,
GORI sinnir viðarvörn,
jafnt álifandi trjám í skógi,
timbri sem hráefni og hvers
kyns mannvirkjum úr
timbri, nýjum og gömlum.
Fáið nánari upplýsingar og
ráðleggingar hjá Ramma
hf., Njarðvík, sími 92-
16000, eða hjá þeim sem
selja GORI viðarvöm.