Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 9

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 9
OG SKIPULAG Forsíðumynd er af böðum og búnings- herbergjum, Laugardalslaug, Reykjavík. arkitekt: Jes Einar Þorsteinsson Ijósmynd: Gestur Ólafsson EFNISYFIRLIT 9 ÍÞRÓTTAMANNVIRKI í REYKJAVÍK JÚLÍUS HAFSTEIN 15 AÐSTAÐA TIL IÐKUNAR FRJÁLSÍÞRÓTTA HÉRLENDIS JÓNAS EGILSSON 18 ÞÁTTUR ÚR SÖGULEGU YFIRLITI ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA Á ÍSLANDI ÞORSTEINN EINARSSON 24 ÞRÓUN í BYGGINGU ÍÞRÓTTAHÚSA GÍSLI HALLDÓRSSON 28 SUNDLAUGAR JES EINAR ÞORSTEINSSON 30 ÍÞRÓTTABYGGINGAR, SKIPULAG OG BYGGINGARLIST SKÚLI NORÐDAHL 34 SUNDLAUG KÓPAVOGS HÖGNA SiGURÐARDÓTTIR 36 STEFNA RÍKISINS í GERÐ ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA REYNIR KARLSSON 41 SUÐURB/EJARLAUG í HAFNARFIRÐI SIGÞÓR AÐALSTEINSSON 43 ÁSGARÐUR.ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ í GARÐAB/E MANFREÐ VILHJÁLMSSON 46 HUGMYNDASAMKEPPNI UM NÝTINGU BALDUR Ó. SVAVARSSON VIÐEYJAR EGILL GUÐMUNDSSON ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON 49 NÝJUNGAR 51 BÁRUNJÁRNSBLÚS SIGURÐUR EINARSSON 57 ALVERKTAKA.af hverju? JÓNAS FRÍMANNSSON 60 Á TEIKNIBORÐINU.KJARVALSSAFN GUÐMUNDUR JÓNSSON 67 KYNNING: FORM ÍSLAND 71 LÉTTSTEYPA HARALDUR ÁSGEIRSSON , 74 SKIPULAG OG BYGGÐ GEIRHARÐUR ÞORSTEINSSON 78 ENGLISH SUMMARY ANNA H, YATES 81 RESTON OG CÓLUMBÍA, NÝIR BÆIR í BANDARÍKJUNUM ÓLAFUR B. HALLDÓRSSON 84 ÚTILISTAVERK OG UMHVERFI AÐALSTEINN INGÓLFSSON 88 SJÓVÁ- ALMENNAR INIGMUNDUR SVEINSSON 1. tbl.J 1 árgangur 1990. ÚTGEFANDIi: SAV.Hamraborg 7,200 Kóp. SÍMI45155, RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Gestur Ólafsson, RITNEFND: Auöur Sveinsdóttir, Birgir H, Sigurðsson, Jakob E, Líndal, __Kjartan Jónsson, Sigurður Einarsson, Trausti Valsson, _ Þorsteinn Þorsteinsson, PRÓFÖRK: Jóhannes Halldórsson, ÚTLIT, UMBROT OG UMSJÓN: Guðbjörg Garðarsdóttir, AUGLÝSINGASTJÓRI: Hildur Kjartansdóttir, ENSKUR ÚRDRÁTTUR: Anna H. Yates, DREIFING: Ágústa Hrund Emilsdóttir PRENTUN: Oddi hf. © S.A.V. Öll réttindi áskilin hvað varðar efni og myndir. Auglýsingasími: 621486 Á síðustu áratugum hafa Islend- ingar verið að gera sér betur og befur grein fyrir pvi hve iðkun íprótta í einhverri mynd er mikilvœg fyrir heilsu okkar, þrek og sjálfsálit í daglegu umhverfi sem er sífellt að verða meira og meira tœknivcett. Þótt nóttúran sjálf bjóði upp á margskonar möguleika til íþróttaiðkunar þá fullnœgir hún ekki lengur öllum óskum og þörfum landsmanna hvað þetta varðar._ íþróttamannvirki, þar sem lands- menn geta stundað íþróttir allt árið eru yfirleitt bœði dýr og sérhœfð, þannig að ekki er hcegt að koma til móts við óskir allra. Menn greinir einnig á um hve miklu fé skuli verja til keppnisíþrótta í stað almenningsíþrótta og á það er einnig bent að aðstaða mismunandi aldursflokka til íþróttaiðkunar er mjög mismunandi, Sama máli gegnir um þjóðfélagshóþa sem hafa sérstakar þarfir í þessum efnum. Mörg íþróttamannvirki eru það dýr að það er ekki á fceri einstakra íþróttafélaga að kosta byggingu þeirra og rekstur. Ríki og sveitarfélög hafa því mikil áhrif á þessi mól og sú stefna sem þau móta getur ráðið úrslitum um það hvaða aðstaða er byggð upp og hvar. Fátt er mikilvcegara en að eiga heilbrigðan líkama til að taka á móti því sem lífið sendir okkur, í skólakerfinu njótum við flest mjög góðrar íþróttaaðstöðu, en að því loknu eiga margir í miklum erfiðleikum við að finna íþróttaaðstöðu við sitt hcefi. Öll viljum við llka hafa aðstöðu til fjölbreyttrar líkamsrœktar svo lengi sem aldur og heilsa leyfa og það er undir okkur sjálfum komið að þessi aðstaða verði byggð upp eins og við viljum hafa hana. Án almennrar umrceðu um þessi má er viðbúið að margir beri hér skarðan hlut frá borði. Tímaritið Arkitektúr og skipulag leitaði pvítil nokkurra aðila sem hvað mest hafa verið leiðandi í iþróttamálum á íslandi á undanförnum árum í þeirri von að reynsla þeirra gceti stuðlað að frekari umrœðu og stefnumótun í þessum málum, ■ GESTUR ÓLAFSSON ritstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.