Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Síða 26

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Síða 26
ÞRÓUN í BYGGINGU IÞROTTAHUSA egar ræðaáumþróunbygginga fyrir íþróttaiðkun h é r á landi, er í raun ekki ástæða að fara lengra aftur entilupphafs20. aldarinnar. Ení byrjun hennar var fimleikasalur Miðbæjarbamaskól- ans byggður. Var það fyrsti salurinn sem byggður var við bamaskóla. Það þótti mikið framtak á þeim tíma. Stærð salarins var 8,0 x 16,0 m og þótti hann mjög stór. Stærð hans var í langan tíma fyrirmynd annarra sala er byggðir voru. T.d. er salur í Austurbæjarbarnaskólanum sem lokið var við árið 1926 af sömu stærð, en nokkru hærra til lofts. Lengi máttu bæði skólaböm og íþróttafólk í íþróttafélögum una við að æfa sig eingöngu í umræddri stærð íþróttasala. Árið 1930 keypti Knattspymufélag Reykjavíkur samkomuhúsið „Báruna“ við Vonarstræti 11, til þess að breyta húsinu í íþróttahús, hlaut það nafnið íþróttahús K.R. Eftir breytinguna var samkomusalurinn á- 1. hæð notaður sem íþróttasalur félagsins í næstu 10 ár. Stærð hans var 11,0 x 17,0 m og þótti því allgóður miðað við aðra sali er þá voru notaðir. En þá voru fyrst og fremst fimleikar iðkaðir innanhúss, svo og glíma. Með tilkomu K.R.-hússins við Vonarstræti var tekið til við að iðka fleiri greinar innanhúss, eins og t.d. knattspyrnu og frjálsar íþróttir. Auðvitað var salurinn of lítill til þess, en var látinn duga, þar sem ekki var í önnur hús að venda Þegar hin veglega kirkja kaþólskra manna var tilbúin til notkunar 1933, fékk f.R. gömlu kirkju safnaðarins til afnota, sem íþróttahús. Var kirkjuhúsið þá flutt nokkru ofar við Túngötu og hefur félagið notað húsið sem sitt íþróttahús og gerir enn. Þar sem salurinn er lítill bætti hann ekki úr þeim vanda, sem steðjaði að félaginu við að geta tekið upp nýjar greinartil æfinga innanhúss. En vissulega var það mikils virði að fá einn nýjan sal til æfinga, þar sem félögin voru í stöðugum vandræðum með æfingarými fyrir ört vaxandi íþróttastarfsemi sína. Á kreppuárunum þótti ekki fýsilegt að byggja íþróttahús til að leysa aðsteðjandi vandamál þjóðarinnar. Þó fór svo, að einn ofurhugi réðst í að byggja íþróttahús með tveimur íþróttasölum fyrir eigin reikning. Var það íþróttafrömuðurinn Jón Þorsteinsson. sem réðst í þessa framkvæmd árið 1935, og var húsið fullgert tveimur árum síðar. Bygging K.R.-heimilisins, 1943. Hæð hússins takmarkaðist af aðstöðu til að steypa burðarbita. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.