Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 36

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 36
yfirbyggð kennslu- laug var t e k i n í notkun í Kópavogi árið 1968. Búningsaðstaða var sett til „bráðabirgða" I kjallara. Var hún fyrsti áfangi af yfirbyggðri laug og keppnislaug og unnin samkvœmt teikningum gerðum árið 1962. Á árinu 1985 ákváðu bcejaryfirvöld Kópavogs að hefjast handa um sund- laugarbyggingar að nýju. Vegna breyttra aðstœðna var óskað eftir nýjum teikning- um. Hinar nýju ácetlanir gerðu, auk keppnislaugar- innar, ráð fyrir vaðlaug og heitum kerum, alls um 1600 fermetra vatnsfleti að meðtaldrieldrilaug. Flatarmái aðalgólfs, búningsklefar og önnur aðstaða vceri um 1400 fermetrar auk 600 fermetra í kjallara. Þar skyldi komið fyrir gufuböðum, Ijósaböðum, nuddstofu Ofl. Búningsklefar voru áœtlaðir 450 sundlaugar- gestum. Fyrirhugað var að byggja mannvirkið í fjórum áföngum. Fyrsti áfangi, sem nú er í byggingu.varðar keppnislaug- ina (25x50 m) og ,,útiklefa". Annar áfangi varðar búningsaðstöðu keppnis- laugar, vaðlaugar, rennibrautar og stéttar. í þriðja og fjórða áfanga verður unnið að frágangi utan húss; gerð böð, búnings- aðstaða og salur yfir núver- andi kennslulaug, Land það sem laugin er staðsett á var gjöf til bcejarfélagsins frá Huldu Jakobsdóttur, þáverandi bcejarstjóra Kópavogs og Finnboga Rút Valdímarssyni. Það liggur einkar vel við sól og útsýni er fagurt til sjávar og fjalla. Til þess að nýta ,,Rútstún" sem best var mannvirkið sett efst í landið en suður af þvl,í beínum tengslum, almenningsgarður Kópavogs, Byggingin hefur sterkan, lokaðan svip til norðurs, en opnast eðlilega mót sólarátt SUNDLAUG KÓPAVOGS ogútsýni. Sjálf verður hún skjól gegn vindáttum. Inngangur í bygginguna erum,,göng"aðskála. Göng þessi, byggð úr hleðslugleri, nokkurs konar ,,glerbúr", eiga að undirbúa gesti undirsundið ogböðin. Skálinn,íandstceðu við göngin, er upplýstur tcerri birtu þakglugga og suðurglugga, Leitast er eftir skýru og einföidu skipulagi. í skála er miðasalan og þaðan gengt að útiklefum (fyrsti áfangi), búningsaðstöðu keppnislaugar og þjónustu 1 kjallara. Tengsli eru héðan einnig við búningsaðstöðu kennslulaugar, sem þó hefur sinn sérinngang, Kaffistofa er í skála og möguleiki á útikaffi við sundlaugarbakka. Fyrsti áfangi verður innréttaður með bráðabirgða fyrirkomu- lagi þar til annar áfangi byggist. Búningsklefar kvenna eru hér settir í fyrirhugað rými starfsfólks, en því mun í byrjun komið fyrir I skála. Aðalbúningsaðstaða keppnisiaugar (annar áfangi) er austan laugar. Sólbaðsskýli liggja með búningsklefum við bakka. Þau eru hugsuð opin eða með rennihurðum til skjóls ef með þarf. Að sunnanverðu liggja göng frá kennslulaug og búningsklefum hennar að útilaug. í göngum þessum er einnig komið fyrir sólbaðsbekkjum. Setlaugar eru hér úti fyrir, vaðlaugar og rennibraut, sem búið er um í steinahceð, með vatnsfalli yfir í vaðlaug barna. Laugarsvœðið er afgirt. Gataðar álplötur sitja á vestur- kanti og er cetlað að ,,undir- strika" mannvirkið, þar sem það rís úr garði. Vatnsflötur útilaugar er lýstur og mun bjarma af á rökkvuðum kvöldum. Við enda laugar- bakka er aðgangur að túni og skemmtigarði. Veggir og burðarsúiur byggingar eru úr ópússaðri steinsteypu. Spennivíddir eru 2,50 og 4,90 metrar, Öllum leiðslum er komið fyrir í mjórri spennivíddinni. ■ HÖGNA SIGURÐARDÓTTIR. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.