Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 44

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 44
timbri, klæddir með reisifjöl. Þakskegg er þykkt og fremur lágt, sérstaklega við aðalinnganginn. Leitast var við að ná fram þeirri tilfinningu að maður bregði sér í rauninni aðeins inn undir þak til að geyma fötin á meðan gengið er til laugar í garðinum. Burðarvirki hússins er að mestu úr timbri og notað límtré þar sem mest á reynir. Öll burðarvirki þurfa stífingu. Um það atriði sjá tveir steinsteyptir kjamar sitt hvorum megin við aðalanddyri og steyptir veggir í báðum endum byggingarinnar ■ SIGÞÓR AÐALSTEINSSON. 42

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.