Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Page 51
NÝJUNGAR
NÝJUNG FRÁ
SKILTI
HITAVEITU
SUÐURNESJA
Járnsteypan hf. hefur
framleitt um 60 merki
Hitaveitu Suðurnesja til
merkingar á húsum H.S.
Merki H.S, er teiknað af
Auglýsingastofu Kristínar,
en undirbúning fyrir steypu
annaðist Erlingur Jónsson
og Starfsmenn Járnsteyp-
unnar.
Merkið táknar vatns-
œðarnar í jarðveginum, og
flutning vatnsins upp á
yfirborðið.
Skiltin eru steypt í ál
og eru annarsvegar lxlm
og hinsvegar 0.5x0.5. m.
Mög auðvelt er að
úfcera allskonar hugmyndir
og til dœmis hafa farið fram
tilraunir á Járnsteypunni til
að grafa „fríhendis" mynstur
í sandinn, og fá þannig
fram sérsteyptan hlut, sem
á sér engan líka, á mjög
ódýran hátt.
Járnsteypan steypir
alls kyns vörur úr nánast
hvaða málmi sem er, t.d.
kopar, ryðfríu stáli, áli og
járni. Mjög fœrist í vöxt að
sérsteypa alls kyns listaverk,
og er merki H.S. dœmi um
slíkt.
HUSASMIÐJUNNI
Meðal þeirra
nýjunga sem Húsasmiðjan
h.f. kynnir um þessar
mundir, eru kerfisloft frá
hinu þekkta enska fyrirtceki
Thermo Acoustic Products
en heiti þess er
skammstafað
T. A.P.
T.A.P. kerfisloftin
bjóða upp á mikla
fjölbreytni hvað varðar
gerðir, munstur og liti. Má
skipta framleiðslunni í þrjá
meginflokka. sem eru:
SOLITUDE er hefð-
bundið kerfi. Plötur eru úr
harðpressaðri steinull(texi)
með mismundandi mynstri
og litum. Grind er fáanleg í
mörgum litum.
ACOUSTIMETAL.
Þessi gerð af loftakerfi er úr
stáli. Hœgt er að fá
„stálkassettur" í mörgum
stcerðumoglitum. Einniger
hcegt að fá plötur gataðar.
LINUM er loftakerfi
með stálpanelum. Þessi
gerð af loftum hefur notið
mikilla vinscelda á íslandi í
nokkur ár; fœst í mörgum
breiddum og litum.
Allar þessar gerðir
henta hvar sem er t.d. í
skrifstofum, íþrótta- og
verslunarhúsnceði. Það er
óhœft að segja að T.A.P .
kerfisloftin standast bceði
gœðakröfur og verð í
samanburði við þau kerfis-
loff sem hafa verið á
markaðnum hér á landi.
RAMMI H.F.
ÞRÓAR NÝJA
GLUGGA-
LÍNU
Rammi hf., sem í
mörg ár hefur sérfceft sig í
framleiðslu á gluggum og
hurðum, hefur nú hafið
framleiðslu á nýrri tegund
glugga.
Framleiðsla þessi er
árangur af tveggja ára
skiþulögðu starfi í tengslum
við svokallað Vöruþróunar-
átak Iðtceknistofununar
íslands.
í upphafi verkefnis-
ins var ákveðið að meta
tceknilega möguleika á
framleiðslu nýrra glugga-
prófíla sem hentuðu hér á
landi.
í Ijós kom að ný gerð
glugga- og hurðajárna
hentaði einkar vel til slíkrar
framleiðslu og því var tekin
ákvörðun um að hefja
framleiðslu á þeim.
Þessi járn valda því
að hœgt er að breyta
opnunarmöguleikum glug-
ganna með lítilli fyrirhöfn
og litlum tilkostnaði.
Þannig er hœgt að breyta
topphengdum glugga í
hliðarhengdan glugga eða
veltiglugga.
NÝTT FRÁ
BEYKI
BEYKI h f. og norska
fyrirtcekið Nordía A/S hafa
gert með sér samkomulag
þess eðlis, að Beyki h.f. taki
að sér einkaumboð fyrir
Nordiainnréttingaráíslandi.
Nordia innréttingar eru
kerfisveggir, kerfisloft, tölvu-
gólf, ásamt vegghillum,
skápum o.f.l. Beyki h./. mun
sjá um uppsetningu,
frágang og alla þjónustu
við vcentanlega kaupend-
ur.
Nordia innréttingar
eru svonefndar kerfis-
innréttingar cetlaðar fyrir
hvers konar atvinnurekstur,
t.d. banka, heilsugœslu-
stöðvar, skóla, skrifstofur,
barnaheimili, hótel, iðn-
fyrirtceki ofl. Þegar kröfur
um sveingjanleika, hraða
og hagkvœmni í rekstri
verða sífellt meiri, eykst
þörfin fyrir kerfisinnréttingar.
Nordiainnréttingaruppfylla
allar þessar kröfur, þcer má
fœra til eftir vexti og við-
gangi fyrirtœkisins, hvort
heldur gólf, loft, veggi eða
hurðir.
MikillkosturviðNord-
ia kerfisveggi er að það má
laga þá að þörfum hvers
og eins. Þeir eru mjög
auðveldir í uppsetningu,
breytingar auðveldar,
ónceði og óþrif meðan á
verki stendur í algjöru
lágmarki. Endurnýting
Nordia kerfisveggja við
fœrslu er mjög góð, allt að
95-100%. Það ásamt því að
hillustigar milli veggeininga
fylgja með ókeypis, getur
sparað umtalsverða
fjármuni.
Nordia innréttingar
eru mjög œskileg viðbót
við núverandi þjónustu
Beykis h.f., sem hefur sér-
hceft sig að miklu leyti í
hvers konar verslunar- og
skrifstofuinnréttingum.
49