Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Síða 53

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Síða 53
Vangaveltur um arfleifð og þróun íslensks arkifektúrs. Um leið og menn stigu stórt framfaraskref í byggingarlistinni og hófu að móta híbýli sín úr stein- steypu, hafði það ýmsar aukaverkanir í för með sér. Steinsteypt hús þóttu fín og þvf var það að menn fundu upp þó aðferð að „forskala" timburhús, þ.e.a.s að múrhúða þau. Þannig ótti sótsvartur almúginn ekki að geta séð mun ó „ljótu"húsunum ogþeim „flottu". Menn skömmuðust sín fyrir arfleifðina, bórujórnskofana, svo maður tali nú ekki um bórujórnsbraggana. Þetta verðmœtamat viðhafðist um langt óra- bil þar til kúltúrspírur og önnur menningarfrík hófu að lofsama bórujórnshúsin. Ekki hefur það þó orðið, svo teljandi sé, til að setja í gang óframhaldandi þróun ó notkun þessa skemmtilega efnis. Það er hreint ótrúlegt hvað nýjungagirni okkar íslendinga hefur, þótt það virðist mótsagnar- kennt, heft þróun hinna eiginlegu bórujórnshúsa. Samstarf arkitekta og húsbyggjenda hefur hvorki orðið varðveislu- hlutverkinu né þróun nútíma arkitektúrs til mikils hróss. íhaldssemin og hrœðslan við bórujdrnið hefur verið svo mikil að þorri þeirra bygginga, sem reistar hafa verið með notkun gömlu bórunnar, gœti í meginatriðum verið reistur hvenœr sem er ó þessari öld. Þetta ó ekki við um notkun annarra mdlmklœðninga og vott af nýjum þreifing- um í notkun bdrujórns er að finna í örfdum iðnaðar- og verslunar- húsum síðustu óra. Er ekki eðlilegt að arkitektúr sé tímaein- kennandi og framsœkinn, að hann sé minnismerki þeirrar byggingarlistar sem tíðkast hverju sinni? Þegar uppfylla d þarfir og óskir dagsins í dag í gömlu bórujórnshúsi, fœ ég ekki séð af hverju í ósköpunum menn þykjast sýna upp- runalegu húsi virðingu með því að bœta við þau kvistum eða öðrum ólíka viðbygg- ingum í anda þess sem gert var fyrir miðja þessa öld. Er það rétt að blekkja afkomen- durna með því reyna að lóta líta út eins og viðbygging eða breyt- ing ó eldra húsi, hafi alltaf verið þarna? Afhverju iðka menn ekki nútíma formnotkun með innblœstri fró móðurverkinu, ekki síst hvað varðar fógað handverk, þegar slíkar aðgerðir eru framkvœmdar? Þess í stað velja menn þó leið að villa á sér heimildir. Allt of oft er I viðbyggingum þessum verið að nauðga ó húsin t.d. söðulþaks- kvistum eða skúrþaks- viðbyggingum sem í formi eiga að nólgast sem mest það tímabil í arkitektúr sem aðalhúsið er fulltrúi fyrir. Árangurinn verður só að upphaflegur arkitektúr veikist, bjagast eða í versta falli hverfur. Það er nauðsynlegt að virða gamlan arkitektúr samfara því að við fullnœgjum kröfum breyttra tíma. Sú and- stœða sem arkitektúr samtímans er í við þann sem fyrir er œtti að auðvelda ókomnum kynslóðum að lesa og skilja byggingarlistar- söguna í þeim verkum sem standast tímans tönn. í umfjöllunum um bcettar byggingar- aðferðir hefur undan- farið nokkuð borið ó umrœðunni um að einangra steinsteyptar byggingar að utan. í því sambandi dettur mér í hug sagan af húsbyggjandanum sem var spurður að því þegar hann var að ein- angra húsið sitt að utan, hvort það vœri nokkurt vit í þessu. „Prófaðu að éta lopa- peysuna þína í stað þess að vera í henni og vittu hvort þér verði nokkuð kalt," var svarið. Ef okkar svar er að vera í lopapeysunni cettum við að líta með nýjum augum til bóruórnsins og þeirra óþrjótandi möguleika sem það býr yfir. ■ SIGURÐUR EINARSSON. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.